Breskur sjóður kaupir gagnaverið Verne Global fyrir 40 milljarða Eiður Þór Árnason skrifar 6. september 2021 11:32 Gagnaverið Verne Global á Ásbrú. Verne Global Breski sjóðurinn Digital 9 Infrastructure hefur fest kaup á gagnaverinu Verne Global fyrir 231 milljón sterlingspunda eða rúma 40 milljarða króna. Verne Holdings Limited, eignarhaldsfélag Verne Global, er meðal annars í eigu Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, og sjóðs í rekstri Stefnis sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða. Í tilkynningu frá Digital 9 Infrastructure segir að gagnaverið á Ásbrú bjóði upp á mikla vaxtarmöguleika og njóti góðs af lágum meðalhita á Íslandi. Lítill kælikostnaður geri það að verkum að um sé að ræða eitt hagkvæmastu gagnaverum í heimi. „Þetta og aðgengi að ódýrri, nær ótakmarkaðri orku gerir Verne Global kleift að bjóða stórvirka tölvuvinnslu á markaðsleiðandi verði.“ Um er að ræða fyrstu fjárfestingu sjóðsins í gagnaverum og hún sögð í samræmi við þá stefnu hans að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í rekstri gagnavera og annarra stafrænna innviða. Í tilkynningu segir að til viðbótar við kaupin á Verne Global skoði Digital 9 Infrastructure nú fleiri fjárfestingakosti í gagnaverum. 30 prósent árlegur vöxtur Í fyrra var greint frá því að verja ætti 27 milljónum dala, jafnvirði 3,7 milljarða króna, til að stækka gagnaver Verne Global sem er staðsett á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Þá sagði Helgi Helgason, framkvæmdastjóri félagsins, í samtali við Markaðinn að gagnaverið hafi að meðaltali vaxið um 30 prósent á ári frá árinu 2012. Haft er eftir Dominic Ward, forstjóra Verne Global, í tilkynningu að félagið upplifi öran vöxt og aukið ákall eftir sjálfbærum lausnum fyrir stórvirka tölvuvinnslu. Kaup D9 geri stjórnendum kleift að hraða frekari vexti fyrirtækisins og bregðast betur við þörfum viðskiptavina. Reykjanesbær Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Verne Global Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs raforkusamnings. Um er að ræða grænan raforkusamning sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. 30. júní 2021 14:35 Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra 16. febrúar 2019 00:44 SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13. janúar 2015 07:15 Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12. janúar 2015 12:52 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Verne Holdings Limited, eignarhaldsfélag Verne Global, er meðal annars í eigu Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, og sjóðs í rekstri Stefnis sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða. Í tilkynningu frá Digital 9 Infrastructure segir að gagnaverið á Ásbrú bjóði upp á mikla vaxtarmöguleika og njóti góðs af lágum meðalhita á Íslandi. Lítill kælikostnaður geri það að verkum að um sé að ræða eitt hagkvæmastu gagnaverum í heimi. „Þetta og aðgengi að ódýrri, nær ótakmarkaðri orku gerir Verne Global kleift að bjóða stórvirka tölvuvinnslu á markaðsleiðandi verði.“ Um er að ræða fyrstu fjárfestingu sjóðsins í gagnaverum og hún sögð í samræmi við þá stefnu hans að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í rekstri gagnavera og annarra stafrænna innviða. Í tilkynningu segir að til viðbótar við kaupin á Verne Global skoði Digital 9 Infrastructure nú fleiri fjárfestingakosti í gagnaverum. 30 prósent árlegur vöxtur Í fyrra var greint frá því að verja ætti 27 milljónum dala, jafnvirði 3,7 milljarða króna, til að stækka gagnaver Verne Global sem er staðsett á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. Þá sagði Helgi Helgason, framkvæmdastjóri félagsins, í samtali við Markaðinn að gagnaverið hafi að meðaltali vaxið um 30 prósent á ári frá árinu 2012. Haft er eftir Dominic Ward, forstjóra Verne Global, í tilkynningu að félagið upplifi öran vöxt og aukið ákall eftir sjálfbærum lausnum fyrir stórvirka tölvuvinnslu. Kaup D9 geri stjórnendum kleift að hraða frekari vexti fyrirtækisins og bregðast betur við þörfum viðskiptavina.
Reykjanesbær Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Verne Global Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs raforkusamnings. Um er að ræða grænan raforkusamning sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. 30. júní 2021 14:35 Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra 16. febrúar 2019 00:44 SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13. janúar 2015 07:15 Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12. janúar 2015 12:52 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Verne Global Landsvirkjun og Verne Global hf. tilkynntu í dag undirritun nýs raforkusamnings. Um er að ræða grænan raforkusamning sem gildir til 2030, en í honum er samið um upprunaábyrgðir til staðfestingar á því að öll raforka sem seld er til gagnavers Verne Global á Íslandi er einungis framleidd með endurnýjanlegum orkugjöfum. 30. júní 2021 14:35
Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra 16. febrúar 2019 00:44
SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13. janúar 2015 07:15
Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12. janúar 2015 12:52