Sitja föst en halda áfram Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. september 2021 10:28 Rafsuðusveitin russian.girls ferlega flott í flæðarmálinu. Kjartan Hreinsson Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbbbbb recors í febrúar. Von er á annarri útgáfu frá sveitinni hjá sömu útgáfu á næstunni, ásamt remix plötu. Áður höfðu þau sent frá sér fjórar stuttskífur, auk smáskífunnar The Dance sem kom út í sumar. Sveitin er skipuð þeim Tatjönu Dís Aldísar Razoumeenko, Guðlaugi Hörðdal og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Myndbandið er hugarfóstur þeirrar fyrstnefndu, unnið í samstarfi við framleiðslufyrirtækið Rough Cult. Hugmyndina fékk Tatjana eftir fyrra samstarf sitt við hóp dansara úr LHÍ, en þær sáu um kóreografíuna fyrir myndbandið. „Ég áttaði mig á því að lagið er í anda verks sem ég hafði áður unnið að með dönsurunum, en það fjallaði einmitt um að vera fastur í hringrás, tilgangsleysið og tilganginn í tilgangsleysinu. Hugmyndin var því að taka það sviðsverk og yfirfæra í tónlistarmyndband,“ segir Tatjana um tilurð myndbandsins. Á hinni hlið smáskífunnar má finna lagið Drepa mann, en sveitin sendi einmitt frá sér myndband við það í leikstjórn Árna Jónssonar Jónssonar um síðustu áramót. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Von er á annarri útgáfu frá sveitinni hjá sömu útgáfu á næstunni, ásamt remix plötu. Áður höfðu þau sent frá sér fjórar stuttskífur, auk smáskífunnar The Dance sem kom út í sumar. Sveitin er skipuð þeim Tatjönu Dís Aldísar Razoumeenko, Guðlaugi Hörðdal og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Myndbandið er hugarfóstur þeirrar fyrstnefndu, unnið í samstarfi við framleiðslufyrirtækið Rough Cult. Hugmyndina fékk Tatjana eftir fyrra samstarf sitt við hóp dansara úr LHÍ, en þær sáu um kóreografíuna fyrir myndbandið. „Ég áttaði mig á því að lagið er í anda verks sem ég hafði áður unnið að með dönsurunum, en það fjallaði einmitt um að vera fastur í hringrás, tilgangsleysið og tilganginn í tilgangsleysinu. Hugmyndin var því að taka það sviðsverk og yfirfæra í tónlistarmyndband,“ segir Tatjana um tilurð myndbandsins. Á hinni hlið smáskífunnar má finna lagið Drepa mann, en sveitin sendi einmitt frá sér myndband við það í leikstjórn Árna Jónssonar Jónssonar um síðustu áramót.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp