Tunglleysa fagnar útkomu nýrrar plötu í Space Odyssey Ritstjórn Albúmm.is skrifar 10. september 2021 14:30 Hljómsveitin Tunglleysa sendir frá sér samnefnda plötu í dag, 10. september. Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni og Pan Thorarensen, en þeir hafa áður sent frá sér plötuna Flugufen. Platan er tekin upp í Berlín og Reykjavík og er útkoman virkilega glæsileg. Þeim til aðstoðar á nýju plötunni eru söngkonurnar Mari Kalkun og Katrína Mogensen, Caudio Puntin á klarinett og rafhljóð, Tim Sarhan á trommur, Sebastian Studnitzky á trompet, Júlía Mogensen á selló og Borgar Magnason á kontrabassa. Platan var hljóðrituð í Berllín og Reykjavík, Albert Finnbogason mixaði, Arnold Kasar gerði master og Greta Þorkelsdóttir hannaði albúm. Reykjavik Record Shop gefur út gripinn. Í tilefni útgáfunnar ætlar sveitin að halda lítið útgáfuhóf/hlustunarparty í Space Odyssey á Skólavörðustíg 22b og bjóða fólki að kíkja við milli klukkan 16:00 og 18:00. Léttar veitingar verða í boði. Fylgstu með Tunglleysa á Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni
Platan er tekin upp í Berlín og Reykjavík og er útkoman virkilega glæsileg. Þeim til aðstoðar á nýju plötunni eru söngkonurnar Mari Kalkun og Katrína Mogensen, Caudio Puntin á klarinett og rafhljóð, Tim Sarhan á trommur, Sebastian Studnitzky á trompet, Júlía Mogensen á selló og Borgar Magnason á kontrabassa. Platan var hljóðrituð í Berllín og Reykjavík, Albert Finnbogason mixaði, Arnold Kasar gerði master og Greta Þorkelsdóttir hannaði albúm. Reykjavik Record Shop gefur út gripinn. Í tilefni útgáfunnar ætlar sveitin að halda lítið útgáfuhóf/hlustunarparty í Space Odyssey á Skólavörðustíg 22b og bjóða fólki að kíkja við milli klukkan 16:00 og 18:00. Léttar veitingar verða í boði. Fylgstu með Tunglleysa á Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni