Þorvaldur Örlygsson: Fyrsta mark FH átti ekki að standa Andri Már Eggertsson skrifar 13. september 2021 21:45 Þorvaldur Örlygsson var afar svekktur með tap kvöldsins Visir/Vilhelm Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ósáttur eftir fjögurra marka niðurlægingu á heimavelli. Hann var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum. „Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
„Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira