Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 11:01 Steph Curry og Phil Mickelson brugðu á leik og Curry var örugglega smá feginn að sleppa heill frá brelluskoti Mickelson. Samsett/EPA og Youtube Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum. Phil Mickelson er frábær kylfingur eins og hann hefur sýnt svo oft á sínum ferli. Hann hann líka nokkur brelluhögg með golfkylfuna. Stephen Curry has the ultimate trust in Phil Mickelson! This is amazing! pic.twitter.com/6CyBf6hbPg— Chris Alvarez (@CAlvarezABC7) September 10, 2021 Á dögunum fékk hann Curry til að standa fyrir framan sig á meðan hann reyndi eitt af brelluskotunum sínum. „Hvar viltu að ég standi,“ spurði Steph Curry. „Ég ætla að láta þig standa fyrir framan mig. Vertu hérna, aðeins nær,“ sagði Phil Mickelson og spurði körfuboltahetjuna síðan: „Er allt í góðu,“ sagði Phil og undirbjó skotið sitt. Curry stóð aðeins um metra fyrir framan Mickelson sem var kominn með kylfuna við golfkúluna. „Ég ætla bara að standa sér og ég hef engar áhyggjur,“ sagði Curry og bar sig vel. Hann fullvissaði sig þó um það að Mickelson hefði hitað upp. „Þú ert aðeins hávaxnari en venjulegu tilraunadýrin mín en þú þarft samt ekkert að beygja þig. Ég ætla bara að láta vaða og vona það besta,“ sagði Mickelson léttur. Mickelson lét síðan vaða eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. watch on YouTube Golf NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Phil Mickelson er frábær kylfingur eins og hann hefur sýnt svo oft á sínum ferli. Hann hann líka nokkur brelluhögg með golfkylfuna. Stephen Curry has the ultimate trust in Phil Mickelson! This is amazing! pic.twitter.com/6CyBf6hbPg— Chris Alvarez (@CAlvarezABC7) September 10, 2021 Á dögunum fékk hann Curry til að standa fyrir framan sig á meðan hann reyndi eitt af brelluskotunum sínum. „Hvar viltu að ég standi,“ spurði Steph Curry. „Ég ætla að láta þig standa fyrir framan mig. Vertu hérna, aðeins nær,“ sagði Phil Mickelson og spurði körfuboltahetjuna síðan: „Er allt í góðu,“ sagði Phil og undirbjó skotið sitt. Curry stóð aðeins um metra fyrir framan Mickelson sem var kominn með kylfuna við golfkúluna. „Ég ætla bara að standa sér og ég hef engar áhyggjur,“ sagði Curry og bar sig vel. Hann fullvissaði sig þó um það að Mickelson hefði hitað upp. „Þú ert aðeins hávaxnari en venjulegu tilraunadýrin mín en þú þarft samt ekkert að beygja þig. Ég ætla bara að láta vaða og vona það besta,“ sagði Mickelson léttur. Mickelson lét síðan vaða eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. watch on YouTube
Golf NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira