Óljóst hvort Ólafur verði áfram með FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2021 12:01 Ólafur Jóhannesson tók enn einn ganginn við FH um mitt tímabil. vísir/Hulda Margrét Það kemur í ljós á næstu dögum hver þjálfar FH í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Ólafur Jóhannesson tók við FH í júní eftir að Logi Ólafsson var látinn taka pokann sinn. Ólafur samdi við FH út tímabilið sem lauk um helgina. Þjálfaramál FH eru núna í vinnslu. „Það er verið að vinna í þessu. Við erum að skoða málin og ætlum að reyna að hafa þetta klárt mjög fljótlega,“ sagði Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Vísi. En er áhugi fyrir því að halda samstarfinu við Ólaf áfram? „Við tjáum okkur ekki um það. Það eru umræður í gangi og auðvitað hlýtur núverandi þjálfari að vera einn af fyrstu möguleikunum okkar. Við sjáum bara hvernig það fer,“ sagði Valdimar og bætti við að þjálfaramál FH verði komin á hreint fyrr en seinna. Þar á bæ flýta menn sér þó hægt og ætla að vanda sig. Ljóst er að Guðmann Þórisson verður ekki áfram hjá FH en ekki er ljóst hvað verður um aðra samningslausa leikmenn. Samningar þeirra Péturs Viðarssonar, Hjartar Loga Valgarðssonar, Mortens Beck Andersen og Atla Gunnars Guðmundssonar renna út síðar á árinu. „Við erum að fara yfir það. Nokkrir leikmenn eru samningslausir og eins og önnur lið erum við að skoða heildarpakkann hjá okkur. Þetta snýst líka um hver stýrir liðinu og við munum ekki ganga frá öllu þótt það séu nokkrir hlutir sem við erum nokkuð vissir um hvernig við viljum hafa. En við höldum einhverju opnu og erum með einhverja anga úti,“ sagði Valdimar. FH endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 33 stig. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson tók við FH í júní eftir að Logi Ólafsson var látinn taka pokann sinn. Ólafur samdi við FH út tímabilið sem lauk um helgina. Þjálfaramál FH eru núna í vinnslu. „Það er verið að vinna í þessu. Við erum að skoða málin og ætlum að reyna að hafa þetta klárt mjög fljótlega,“ sagði Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Vísi. En er áhugi fyrir því að halda samstarfinu við Ólaf áfram? „Við tjáum okkur ekki um það. Það eru umræður í gangi og auðvitað hlýtur núverandi þjálfari að vera einn af fyrstu möguleikunum okkar. Við sjáum bara hvernig það fer,“ sagði Valdimar og bætti við að þjálfaramál FH verði komin á hreint fyrr en seinna. Þar á bæ flýta menn sér þó hægt og ætla að vanda sig. Ljóst er að Guðmann Þórisson verður ekki áfram hjá FH en ekki er ljóst hvað verður um aðra samningslausa leikmenn. Samningar þeirra Péturs Viðarssonar, Hjartar Loga Valgarðssonar, Mortens Beck Andersen og Atla Gunnars Guðmundssonar renna út síðar á árinu. „Við erum að fara yfir það. Nokkrir leikmenn eru samningslausir og eins og önnur lið erum við að skoða heildarpakkann hjá okkur. Þetta snýst líka um hver stýrir liðinu og við munum ekki ganga frá öllu þótt það séu nokkrir hlutir sem við erum nokkuð vissir um hvernig við viljum hafa. En við höldum einhverju opnu og erum með einhverja anga úti,“ sagði Valdimar. FH endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 33 stig. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira