Tölvupóstur frá Öfgum tekinn fyrir á stjórnarfundi KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2021 10:03 Spjótin hafa staðið á KSÍ á undanförnum vikum. vísir/vilhelm Aðgerðahópurinn Öfgar sendi tölvupóst á stjórn Knattspyrnusambands Íslands á mánudaginn. Efni tölvupóstins var tekið fyrir á stjórnarfundi KSÍ á þriðjudaginn. Erindið var fært í trúnaðarbók og ekki er nánar fjallað um tölvupóstinn í fundargerðinni. Fundargerðina má nálgast með því að smella hér. Aron Einar Gunnarsson var ekki valinn í landsliðshópinn sem mætir Armeníu og Liechtenstein 8. og 11. október. Að sögn landsliðsþjálfarans Arnars Þórs Viðarssonar var Aron Einar ekki valinn vegna utanaðkomandi aðstæðna. Arnar sagði að það hafi verið sín ákvörðun að velja Aron Einar ekki í hópinn og að stjórn KSÍ hafi hvergi komið nærri þeirri ákvörðun. Aron Einar sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann fordæmdi það að hann hafi ekki verið valinn í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér. Hann sakar stjórn KSÍ um að hafa skipt sér af landsliðsvalinu og sett sig til hliðar vegna „krafna sem byggist á óljósum orðrómi“. Aron Einar þvertekur fyrir að hafa beitt ofbeldi og segist vera saklaust fórnarlamb slaufunarmenningar innan KSÍ. Í samtali við Vísi hafnaði Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, því að stjórn sambandsins hafi skipt sér af landsliðsvalinu. Í gærkvöldi greindi RÚV frá því að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi nýverið tekið upp rannsókn á meintu ofbeldisbroti Arons Einars frá því fyrir ellefu árum. Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Sjá meira
Efni tölvupóstins var tekið fyrir á stjórnarfundi KSÍ á þriðjudaginn. Erindið var fært í trúnaðarbók og ekki er nánar fjallað um tölvupóstinn í fundargerðinni. Fundargerðina má nálgast með því að smella hér. Aron Einar Gunnarsson var ekki valinn í landsliðshópinn sem mætir Armeníu og Liechtenstein 8. og 11. október. Að sögn landsliðsþjálfarans Arnars Þórs Viðarssonar var Aron Einar ekki valinn vegna utanaðkomandi aðstæðna. Arnar sagði að það hafi verið sín ákvörðun að velja Aron Einar ekki í hópinn og að stjórn KSÍ hafi hvergi komið nærri þeirri ákvörðun. Aron Einar sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann fordæmdi það að hann hafi ekki verið valinn í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér. Hann sakar stjórn KSÍ um að hafa skipt sér af landsliðsvalinu og sett sig til hliðar vegna „krafna sem byggist á óljósum orðrómi“. Aron Einar þvertekur fyrir að hafa beitt ofbeldi og segist vera saklaust fórnarlamb slaufunarmenningar innan KSÍ. Í samtali við Vísi hafnaði Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, því að stjórn sambandsins hafi skipt sér af landsliðsvalinu. Í gærkvöldi greindi RÚV frá því að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi nýverið tekið upp rannsókn á meintu ofbeldisbroti Arons Einars frá því fyrir ellefu árum.
Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Sjá meira