Haki sendir frá sér sína aðra plötu Ritstjórn Albúmm.is skrifar 3. október 2021 13:31 Haki sendir frá sér sína aðra hljóðversplötu. Platan heitir Undrabarnið og kom út 1. október á öllum helstu streymisveitum. Á plötunni vinnur Viktor Frank flest lögin með Haka, aðrir upptökustjórar sem komu við sögu eru Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ýmir Rúnarsson (Whyrun) og Eyþór Andri. Áður hafa komið út lögin Flýg sem var eitt mest spilaða lagið árið 2020, Ekkert vesen á mér (feat. Huginn) og Hverfisgata. Í laginu Flýg notar Haki brot úr lagi Bubba Morthens, Velkomin. Lagið er af plötunni Regnbogans stræti sem Bubbi gaf út árið 2019. Haki gaf út plötuna OFFLINE í september 2019. Platan var unnin með pródúsernum Ými Rúnarssyni (Whyrun) og Sæmundi Hrafni Lindusyni (Slæmi). Skellið essu á fóninn og hækkið í botn! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið
Á plötunni vinnur Viktor Frank flest lögin með Haka, aðrir upptökustjórar sem komu við sögu eru Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ýmir Rúnarsson (Whyrun) og Eyþór Andri. Áður hafa komið út lögin Flýg sem var eitt mest spilaða lagið árið 2020, Ekkert vesen á mér (feat. Huginn) og Hverfisgata. Í laginu Flýg notar Haki brot úr lagi Bubba Morthens, Velkomin. Lagið er af plötunni Regnbogans stræti sem Bubbi gaf út árið 2019. Haki gaf út plötuna OFFLINE í september 2019. Platan var unnin með pródúsernum Ými Rúnarssyni (Whyrun) og Sæmundi Hrafni Lindusyni (Slæmi). Skellið essu á fóninn og hækkið í botn! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið