Possimiste sigrar í European Emerging Bands keppninni Ritstjórn Albúmm.is skrifar 4. október 2021 15:40 Possimiste er listamannsnafn Leeni Laasfeld. European Emerging Bands Contest er hljómsveitakeppni þar sem leitað er að efnilegustu evrópsku hljómsveitunum. Búið er að birta sex sigurvegara keppninnar, og er ein þeirra Possimiste, en hún hefur búið á Íslandi síðustu tíu ár. Hátt í 150 hljómsveit frá 27 löndum tóku þátt í samkeppninni og dómnefnd af sérfræðingum valdi sex sigurvegara sem fengu verðlaunapening og koma fram á European Youth Event 2021 á Evrópuþinginu í Strassborg. Fyrsta plata Possimiste, Youniverse, kom út í sumar og hefur var valin plata ársins af Musica Islandese Italia auk þess sem lagið Paradise af plötunni vann Sykurmola X977 2020 í kvennaflokki. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið
Hátt í 150 hljómsveit frá 27 löndum tóku þátt í samkeppninni og dómnefnd af sérfræðingum valdi sex sigurvegara sem fengu verðlaunapening og koma fram á European Youth Event 2021 á Evrópuþinginu í Strassborg. Fyrsta plata Possimiste, Youniverse, kom út í sumar og hefur var valin plata ársins af Musica Islandese Italia auk þess sem lagið Paradise af plötunni vann Sykurmola X977 2020 í kvennaflokki. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið