Elín Jóna valin í úrvalsliðið Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2021 07:31 Elín Jóna Þorsteinsdóttir á stóran þátt í því að Ísland vann dýrmætan sigur gegn Serbíu á sunnudaginn. Facebook/@hsi.iceland Ísland á fulltrúa í úrvalsliði fyrstu tveggja umferðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handbolta. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð sig betur en markverðirnir í hinum 23 liðunum að mati EHF. Elín Jóna varði 17% skota sem hún fékk á sig í 30-17 tapinu gegn sterku liði Svíþjóðar í fyrstu umferð undankeppninnar en átti svo stórleik í 23-21 sigrinum gegn Serbíu á heimavelli á sunnudaginn. Gegn Serbum varði Elín Jóna 14 skot eða 40% þeirra skota sem hún fékk á sig. Þar af varði hún til að mynda bæði vítin sem Serbar fengu. Bianca Bazaliu frá Rúmeníu var valin mikilvægasti leikmaður fyrstu tveggja umferðanna. Ásamt þeim Elínu Jónu eru í úrvalsliðinu þær Camilla Herrem frá Noregi, Meline Nocandy frá Frakklandi, Katrin Klujber frá Ungverjalandi, Amelie Berger frá Þýskalandi og Danick Snelder frá Hollandi. No Neagu? Bianca Bazaliu takes over #ehfeuro2022GK: Elin Jona Thorsteinsdottir @HSI_Iceland LW: Camilla Herrem LB: Bianca Bazaliu MVPCB: Meline Nocandy @FRAHandballRB: Katrin Klujber @MKSZhandball RW: Amelie Berger @DHB_Teams LP: Danick Snelder pic.twitter.com/tzjXL4vQ8M— EHF EURO (@EHFEURO) October 11, 2021 Sigurinn gegn Serbum þýðir að Ísland verður með í baráttunni um að komast í lokakeppni EM 2022 en tvö lið komast upp úr hverjum undanriðli. Svíþjóð er með 4 stig, Ísland og Serbía 2 stig hvort, og lakasta lið riðilsins, Tyrkland, er án stiga. Næstu leikir Íslands eru í mars þegar liðið mætir Tyrklandi á útivelli og á heimavelli, og undankeppninni lýkur svo dagana 20.-24. apríl með tveimur umferðum. EM kvenna í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. 10. október 2021 18:43 Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. 10. október 2021 18:20 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. 7. október 2021 18:40 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Elín Jóna varði 17% skota sem hún fékk á sig í 30-17 tapinu gegn sterku liði Svíþjóðar í fyrstu umferð undankeppninnar en átti svo stórleik í 23-21 sigrinum gegn Serbíu á heimavelli á sunnudaginn. Gegn Serbum varði Elín Jóna 14 skot eða 40% þeirra skota sem hún fékk á sig. Þar af varði hún til að mynda bæði vítin sem Serbar fengu. Bianca Bazaliu frá Rúmeníu var valin mikilvægasti leikmaður fyrstu tveggja umferðanna. Ásamt þeim Elínu Jónu eru í úrvalsliðinu þær Camilla Herrem frá Noregi, Meline Nocandy frá Frakklandi, Katrin Klujber frá Ungverjalandi, Amelie Berger frá Þýskalandi og Danick Snelder frá Hollandi. No Neagu? Bianca Bazaliu takes over #ehfeuro2022GK: Elin Jona Thorsteinsdottir @HSI_Iceland LW: Camilla Herrem LB: Bianca Bazaliu MVPCB: Meline Nocandy @FRAHandballRB: Katrin Klujber @MKSZhandball RW: Amelie Berger @DHB_Teams LP: Danick Snelder pic.twitter.com/tzjXL4vQ8M— EHF EURO (@EHFEURO) October 11, 2021 Sigurinn gegn Serbum þýðir að Ísland verður með í baráttunni um að komast í lokakeppni EM 2022 en tvö lið komast upp úr hverjum undanriðli. Svíþjóð er með 4 stig, Ísland og Serbía 2 stig hvort, og lakasta lið riðilsins, Tyrkland, er án stiga. Næstu leikir Íslands eru í mars þegar liðið mætir Tyrklandi á útivelli og á heimavelli, og undankeppninni lýkur svo dagana 20.-24. apríl með tveimur umferðum.
EM kvenna í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. 10. október 2021 18:43 Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. 10. október 2021 18:20 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. 7. október 2021 18:40 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. 10. október 2021 18:43
Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. 10. október 2021 18:20
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. 7. október 2021 18:40