Of Monsters and Men heldur afmælistónleika á Íslandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. október 2021 11:22 Hljómsveitin Of Monsters and Men fagnar 10 ára afmæli plötunnar My Head in an Animal með tónleikum í Gamla bíó. Sena Hljómsveitin Of Monsters and Men mun fagna 10 ára afmæli plötunnar My Head is an Animal með tónleikum í Gamla bíó í næsta mánuði. Þá mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar. Tíu ár eru síðan hljómsveitin Of Monsters and Men hélt útgáfutónleika í Gamla bíó vegna sinnar fyrstu plötu My Head is an Animal. Það er því viðeigandi að fagna 10 ára afmæli plötunnar með tónleikum á sama stað. Tónleikarnir munu fara fram dagana 9. og 10. nóvember og mun hljómsveitin flytja plötuna í heild sinni, ásamt öðrum lögum. Almenn miðasala hefst 14. október en forsala hefst á morgun klukkan 10. Í tilefni afmælisins mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar þann 29. október. Um er að ræða endurhljóðblandaða útgáfu af íslensku útgáfu plötunnar sem kom út árið 2011. Þar að auki mun platan innihalda lagið Phantom sem tryggði hljómsveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010, ásamt öðru óútgefnu lagi. Hægt er forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfunnar hér. Of Monsters and Men Tónlist Menning Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tíu ár eru síðan hljómsveitin Of Monsters and Men hélt útgáfutónleika í Gamla bíó vegna sinnar fyrstu plötu My Head is an Animal. Það er því viðeigandi að fagna 10 ára afmæli plötunnar með tónleikum á sama stað. Tónleikarnir munu fara fram dagana 9. og 10. nóvember og mun hljómsveitin flytja plötuna í heild sinni, ásamt öðrum lögum. Almenn miðasala hefst 14. október en forsala hefst á morgun klukkan 10. Í tilefni afmælisins mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar þann 29. október. Um er að ræða endurhljóðblandaða útgáfu af íslensku útgáfu plötunnar sem kom út árið 2011. Þar að auki mun platan innihalda lagið Phantom sem tryggði hljómsveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010, ásamt öðru óútgefnu lagi. Hægt er forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfunnar hér.
Of Monsters and Men Tónlist Menning Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira