Arnar Daði: „Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2021 21:02 Arnar Daði ánægður með stig sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Arnar Daði var mjög sáttur með fyrsta stig sinna manna á tímabilinu þegar lið hans Grótta gerði jafntefli við Aftureldingu upp í Mosó í kvöld. Lokatölur 30-30. Arnar Daði var skelkaður á lokamínútum leiksins í kvöld. „Veit ekki hvort það sé „loosera“ hugsun en auðvitað fór aðeins um mig þarna í lokin. Veit ekki hvert ég hefði farið ef við hefðum tapað þessum leik. Jesús Kristur hvað ég er fegin að við náðum í stig og vera í momenti á að vinna í lokin. Þegar upp er staðið er þetta frábært stig, frábær frammistaða.“ Arnar Daði minntist á í viðtali fyrir leik hversu gott lið Afturelding sé. Hann undirstrikaði það einnig eftir leik. „Eins og ég sagði fyrir leik þá er þetta án djóks best mannaði hópur á landinu, þetta Aftureldingarlið.“ Jafnteflið í kvöld tryggði fyrsta stig Gróttu þetta tímabilið. „Þetta var ótrúlega dýrmætur punktur fyrir framhaldið. Auðvitað geta menn misst trúna þegar illa gengur, en það var ekki að sjá alla vikuna fyrir þennan leik. Þessir gæjar í liðinu eiga hrós skilið. Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera. Verðum bara að halda áfram.“ Arnar Daði var sáttur með markaskorun liðsins í kvöld. „Við höfum verið í erfiðleikum með að skora, samt ekki í erfiðleikum með að fá færi. Það var bara allt inni (í kvöld). Óli frábær, Biggi frábær, skynsamir sóknarlega. Við töpuðum gríðarlega fáum boltum og skotnýtingin góð. Við vorum trúir okkar leik. Nú er bara áfram.“ Varðandi leikina sem eru framundan sagði Arnar Daði þetta: „Þeir leggjast vel í mig, þetta er geðveikt gaman að taka þátt í þessu. Sérstaklega þegar maður er með alla strákana með sér í liði og allir að sigla í sömu átt. Enginn bilbugur á okkur að sjá sama hvernig gengur í öllum leikjum, sem er virðingarvert.“ Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. 17. október 2021 20:51 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Arnar Daði var skelkaður á lokamínútum leiksins í kvöld. „Veit ekki hvort það sé „loosera“ hugsun en auðvitað fór aðeins um mig þarna í lokin. Veit ekki hvert ég hefði farið ef við hefðum tapað þessum leik. Jesús Kristur hvað ég er fegin að við náðum í stig og vera í momenti á að vinna í lokin. Þegar upp er staðið er þetta frábært stig, frábær frammistaða.“ Arnar Daði minntist á í viðtali fyrir leik hversu gott lið Afturelding sé. Hann undirstrikaði það einnig eftir leik. „Eins og ég sagði fyrir leik þá er þetta án djóks best mannaði hópur á landinu, þetta Aftureldingarlið.“ Jafnteflið í kvöld tryggði fyrsta stig Gróttu þetta tímabilið. „Þetta var ótrúlega dýrmætur punktur fyrir framhaldið. Auðvitað geta menn misst trúna þegar illa gengur, en það var ekki að sjá alla vikuna fyrir þennan leik. Þessir gæjar í liðinu eiga hrós skilið. Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera. Verðum bara að halda áfram.“ Arnar Daði var sáttur með markaskorun liðsins í kvöld. „Við höfum verið í erfiðleikum með að skora, samt ekki í erfiðleikum með að fá færi. Það var bara allt inni (í kvöld). Óli frábær, Biggi frábær, skynsamir sóknarlega. Við töpuðum gríðarlega fáum boltum og skotnýtingin góð. Við vorum trúir okkar leik. Nú er bara áfram.“ Varðandi leikina sem eru framundan sagði Arnar Daði þetta: „Þeir leggjast vel í mig, þetta er geðveikt gaman að taka þátt í þessu. Sérstaklega þegar maður er með alla strákana með sér í liði og allir að sigla í sömu átt. Enginn bilbugur á okkur að sjá sama hvernig gengur í öllum leikjum, sem er virðingarvert.“
Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. 17. október 2021 20:51 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. 17. október 2021 20:51