Forsýna The Reykavík Edition þann 9. nóvember Eiður Þór Árnason skrifar 21. október 2021 16:41 Teikning af Tides, veitingastað hótelsins. marriott Lúxushótelið The Reykjavík Edition verður opnað í sérstakri forsýningu þann 9. nóvember en hótelið tók við sínum fyrstu gestum nú fyrr í mánuðinum. Alls eru 253 herbergi og svítur á hótelinu sem er hugarfóstur hönnuðarins og frumkvöðulsins Ian Schrager og Marriott International hótelkeðjunnar. The Reykjavík Edition skartar sömuleiðis veitingastað, börum, næturklúbb og því sem forsvarsmenn kalla „félagslegt vellíðunarrými.“ Teikning af barnum á jarðhæðinni.marriott Þetta kemur fram í tilkynningu frá The Reykjavík Edition. Veitingastaðnum Tides verður stýrt af Gunnari Karli Gíslasyni sem er þekktur fyrir að vera kokkurinn á við Dill, handhafa New Nordic Michelin-stjörnunnar. Síðar á þessu ári verður svo hægt að finna neðanjarðarklúbbinn Sunset í kjallara hótelsins. Þar verður hægt að finna háþróað hljóðkerfi og „leikræna lýsingu sem lýsir upp töff, dökka steinsteypta innréttingu með svörtum steyptum bar.“ Hótelið, sem stendur við Hörpu, er hannað undir leiðsögn ISC design, hönnunarfyrirtækis Ian Schrager Company, í samstarfi við íslensku arkitektastofuna T.ark og Roman and Williams í New York. Upphaflega stóð til að opna hótelið árið 2018.marriott Framhlið byggingarinnar er úr shou sugi ban-timbri, sem hefur verið sótað svart með aldagamalli japanskri tækni, og svertum stálrömmum sem eiga að minna á hraunið í landslagi Íslands. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. 1. júní 2019 08:15 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Alls eru 253 herbergi og svítur á hótelinu sem er hugarfóstur hönnuðarins og frumkvöðulsins Ian Schrager og Marriott International hótelkeðjunnar. The Reykjavík Edition skartar sömuleiðis veitingastað, börum, næturklúbb og því sem forsvarsmenn kalla „félagslegt vellíðunarrými.“ Teikning af barnum á jarðhæðinni.marriott Þetta kemur fram í tilkynningu frá The Reykjavík Edition. Veitingastaðnum Tides verður stýrt af Gunnari Karli Gíslasyni sem er þekktur fyrir að vera kokkurinn á við Dill, handhafa New Nordic Michelin-stjörnunnar. Síðar á þessu ári verður svo hægt að finna neðanjarðarklúbbinn Sunset í kjallara hótelsins. Þar verður hægt að finna háþróað hljóðkerfi og „leikræna lýsingu sem lýsir upp töff, dökka steinsteypta innréttingu með svörtum steyptum bar.“ Hótelið, sem stendur við Hörpu, er hannað undir leiðsögn ISC design, hönnunarfyrirtækis Ian Schrager Company, í samstarfi við íslensku arkitektastofuna T.ark og Roman and Williams í New York. Upphaflega stóð til að opna hótelið árið 2018.marriott Framhlið byggingarinnar er úr shou sugi ban-timbri, sem hefur verið sótað svart með aldagamalli japanskri tækni, og svertum stálrömmum sem eiga að minna á hraunið í landslagi Íslands.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. 1. júní 2019 08:15 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18
Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. 1. júní 2019 08:15