Bein útsending: Dagur verkfræðinnar haldinn í sjötta sinn Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2021 12:32 Á þriðja tug fyrirlestra og kynninga verða í boði í þremur fundasölum en dagskráin hefst klukkan 13. Hægt verður að fylgjast með útsendingum í spilara neðar í fréttinni. Aðsend Dagur verkfræðinnar verður haldinn í sjötta sinn á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Á þriðja tug fyrirlestra og kynninga verða í boði í þremur opnum fundasölum en dagskráin hefst klukkan 13. Hægt verður að fylgjast með útsendingum í spilurum að neðan. Í tilkynningu segir að markmiðið með Degi verkfræðinnar sé að kynna verkfræðina sem fag, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga. Á Degi verkfræðinnar verður Teningurinn veittur í fyrsta sinn en hann er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd. Viðurkenningin er veitt fyrir verkefnið í heild og er það eigandi (bakhjarl) verkefnisins sem hana hlýtur. Verkefni sem eru tilnefnd geta verið af ýmsum toga, til dæmis framkvæmdaverkefni, nýsköpunarverkefni, hugbúnaðarverkefni eða umbótaverkefni. Teninginn átti að veita í fyrsta sinn í í fyrra en vegna Covid-19 verða veittar tvær viðurkenningar í ár, fyrir árin 2019 og 2020. Dagur verkfræðinnar 2021 Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 22. október kl. 13 – 17. 13:00 Setning. Svana Helen Björnsdóttir, formaður VFÍ. 13:10 Ávarp. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. 13:20 Teningurinn afhentur í fyrsta sinn. Viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands. Salur A: Nýir tímar, ný tækni Dagskrá: Stafrænt Ísland – island.is. Andri Heiðar Kristinsson framkvæmdastjóri Stafræns Íslands. Vöðvastýrðir gervifætur. Að þróa tækni fyrir fólk. Jóna Sigurðardóttir, heilbrigðisverkfræðingur hjá Össuri. Spá fyrir flæði Covid-19 sjúklinga í umsjón Landspítala. Tómas Philip Rúnarsson, prófessor í iðnaðarverkfræði við HÍ. Svefnbyltingin og gervigreind. Erna Sif Arnardóttir lektor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Kl. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Upplýsingatækni og BIM í mannvirkjagerð. Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, þróunarstjóri hjá ÍSTAK. Snjallar samgöngur ITS Ísland. Lilja G. Karlsdóttir sviðsstjóri hjá VSB og formaður ITS Ísland. Innviðir á Reykjanesskaga. Verkfræðileg úrlausnarefni vegna eldgosa. Hörn Hrafnsdóttir vatnsauðlindaverkfræðingur hjá Verkís. Verkfræðinemar HÍ. Team Spark kappakstursbíllinn. Tæknifræði- og verkfræðinemar HR. RU Racing kappakstursbíllinn. Stjórn: Kolbrún Reinholdsdóttir, í Kvennanefnd VFÍ, verkfræðingur hjá Eflu. Salur B: Verkfræðin og umhverfið Grænar lausnir. Eggert Benedikt Guðmundsson, verkfræðingur, forstöðumaður Grænvangs. Greenfo. – Hvert er þitt raunverulega kolefnisspor? Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkfræðingur hjá Greenfo. Framleiðsla á rafeldsneyti og grænni efnavöru úr koltvísýringi. Björn Harðarson, verkfræðingur hjá Carbon Recycling International. Kl. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Ný orkustefna fyrir Ísland Guðrún A. Sævarsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík. Græna leiðin í byggingum. Sigríður Ósk Bjarnadóttir dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Sjálfbærni samgangna og skipulags. – BREEAM og samgöngumat. Ólöf Kristjánsdóttir, fagstjóri samgangna hjá Mannviti. Nýtt samgöngulíkan höfuðborgarsvæðisins. Albert Skarphéðinsson, samgönguverkfræðingur hjá Mannviti. Salur H – I: Verkfræðin er allsstaðar Lærdómur af Flateyrarflóðunum 2020: Hönnun snjóflóðavarnargarða og eðli snjóflóða Kristín Martha Hákonardóttir verkfræðingur hjá Verkís. Hlutverk verkfræðinga í kjölfar jarðskjálfta. Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Rainrace. Snjóflóðavarnir á Svalbarða og vefhandbók snjóflóðavarna fyrir Noreg. Árni Jónsson, byggingarverkfræðingur hjá Hnit. Mat á stífnieiginleikum jarðvegs með yfirborðsbylgjumælingum. Elín Ásta Ólafsdóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Rafeindageislar: Notkun og nýlunda. Ágúst Valfells, deildarforseti Verkfræðideildar HR. Ásmundarsalur – Samspil hljóðvistar og byggingareðlisfræði. Ólafur Hjálmarsson verkfræðingur hjá Trivium ráðgjöf. Introducing the Electrical Power Systems Laboratory (EPS-Lab) í HÍ. Zhao Yuan, lektor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ. Umbætur í fráveitu. LEAN. Páll Ragnar Pálsson, verkstjóri fráveitu hjá Veitum ohf. Stjórn: Gyða Björg Sigurðardóttir, hjá Ráður ehf. Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Í tilkynningu segir að markmiðið með Degi verkfræðinnar sé að kynna verkfræðina sem fag, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga. Á Degi verkfræðinnar verður Teningurinn veittur í fyrsta sinn en hann er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd. Viðurkenningin er veitt fyrir verkefnið í heild og er það eigandi (bakhjarl) verkefnisins sem hana hlýtur. Verkefni sem eru tilnefnd geta verið af ýmsum toga, til dæmis framkvæmdaverkefni, nýsköpunarverkefni, hugbúnaðarverkefni eða umbótaverkefni. Teninginn átti að veita í fyrsta sinn í í fyrra en vegna Covid-19 verða veittar tvær viðurkenningar í ár, fyrir árin 2019 og 2020. Dagur verkfræðinnar 2021 Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 22. október kl. 13 – 17. 13:00 Setning. Svana Helen Björnsdóttir, formaður VFÍ. 13:10 Ávarp. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. 13:20 Teningurinn afhentur í fyrsta sinn. Viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands. Salur A: Nýir tímar, ný tækni Dagskrá: Stafrænt Ísland – island.is. Andri Heiðar Kristinsson framkvæmdastjóri Stafræns Íslands. Vöðvastýrðir gervifætur. Að þróa tækni fyrir fólk. Jóna Sigurðardóttir, heilbrigðisverkfræðingur hjá Össuri. Spá fyrir flæði Covid-19 sjúklinga í umsjón Landspítala. Tómas Philip Rúnarsson, prófessor í iðnaðarverkfræði við HÍ. Svefnbyltingin og gervigreind. Erna Sif Arnardóttir lektor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Kl. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Upplýsingatækni og BIM í mannvirkjagerð. Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, þróunarstjóri hjá ÍSTAK. Snjallar samgöngur ITS Ísland. Lilja G. Karlsdóttir sviðsstjóri hjá VSB og formaður ITS Ísland. Innviðir á Reykjanesskaga. Verkfræðileg úrlausnarefni vegna eldgosa. Hörn Hrafnsdóttir vatnsauðlindaverkfræðingur hjá Verkís. Verkfræðinemar HÍ. Team Spark kappakstursbíllinn. Tæknifræði- og verkfræðinemar HR. RU Racing kappakstursbíllinn. Stjórn: Kolbrún Reinholdsdóttir, í Kvennanefnd VFÍ, verkfræðingur hjá Eflu. Salur B: Verkfræðin og umhverfið Grænar lausnir. Eggert Benedikt Guðmundsson, verkfræðingur, forstöðumaður Grænvangs. Greenfo. – Hvert er þitt raunverulega kolefnisspor? Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkfræðingur hjá Greenfo. Framleiðsla á rafeldsneyti og grænni efnavöru úr koltvísýringi. Björn Harðarson, verkfræðingur hjá Carbon Recycling International. Kl. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Ný orkustefna fyrir Ísland Guðrún A. Sævarsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík. Græna leiðin í byggingum. Sigríður Ósk Bjarnadóttir dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Sjálfbærni samgangna og skipulags. – BREEAM og samgöngumat. Ólöf Kristjánsdóttir, fagstjóri samgangna hjá Mannviti. Nýtt samgöngulíkan höfuðborgarsvæðisins. Albert Skarphéðinsson, samgönguverkfræðingur hjá Mannviti. Salur H – I: Verkfræðin er allsstaðar Lærdómur af Flateyrarflóðunum 2020: Hönnun snjóflóðavarnargarða og eðli snjóflóða Kristín Martha Hákonardóttir verkfræðingur hjá Verkís. Hlutverk verkfræðinga í kjölfar jarðskjálfta. Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Rainrace. Snjóflóðavarnir á Svalbarða og vefhandbók snjóflóðavarna fyrir Noreg. Árni Jónsson, byggingarverkfræðingur hjá Hnit. Mat á stífnieiginleikum jarðvegs með yfirborðsbylgjumælingum. Elín Ásta Ólafsdóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Rafeindageislar: Notkun og nýlunda. Ágúst Valfells, deildarforseti Verkfræðideildar HR. Ásmundarsalur – Samspil hljóðvistar og byggingareðlisfræði. Ólafur Hjálmarsson verkfræðingur hjá Trivium ráðgjöf. Introducing the Electrical Power Systems Laboratory (EPS-Lab) í HÍ. Zhao Yuan, lektor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ. Umbætur í fráveitu. LEAN. Páll Ragnar Pálsson, verkstjóri fráveitu hjá Veitum ohf. Stjórn: Gyða Björg Sigurðardóttir, hjá Ráður ehf.
Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira