Tíu nýliðar í landsliðshópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2021 11:28 Rakel Sara Elvarsdóttir þreytir frumraun sína með landsliðinu seinna í þessum mánuði. vísir/Hulda Margrét Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Ísland tekur þátt í tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi dagana 25.-27. nóvember. Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Sara Sif Helgadóttir, Auður Ester Gestsdóttir, Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir, Elna Ólöf Guðjónsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Katrín Tinna Jensdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir. Íslenska liðið æfir saman hér á landi 21. nóvember og fer til Tékklands daginn eftir. Þeir fimm leikmenn KA/Þórs sem eru í landsliðinu koma til móts við íslenska hópinn í Tékklandi en Íslands- og bikarmeistararnir leika í Evrópukeppni á Spáni helgina fyrir landsleikina. Leikmennirnir sem leika erlendis koma einnig til móts við íslenska hópinn á þriðjudaginn. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30) Íslenski handboltinn Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Ísland tekur þátt í tveimur aðgreindum fjögurra liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi dagana 25.-27. nóvember. Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Sara Sif Helgadóttir, Auður Ester Gestsdóttir, Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir, Elna Ólöf Guðjónsdóttir, Harpa María Friðgeirsdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Katrín Tinna Jensdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir. Íslenska liðið æfir saman hér á landi 21. nóvember og fer til Tékklands daginn eftir. Þeir fimm leikmenn KA/Þórs sem eru í landsliðinu koma til móts við íslenska hópinn í Tékklandi en Íslands- og bikarmeistararnir leika í Evrópukeppni á Spáni helgina fyrir landsleikina. Leikmennirnir sem leika erlendis koma einnig til móts við íslenska hópinn á þriðjudaginn. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (5/0) Sara Sif Helgadóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0) Andrea Jacobsen, Kristianstad (24/29) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Auður Ester Gestsdóttir, Valur (0/0) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (5/0) Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (26/22) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (0/0) Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK (0/0) Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (0/0) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (1/0) Mariam Eradze, Valur (2/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (101/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (5/10) Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Skien (0/0) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (57/63) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (5/7) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (31/30)
Íslenski handboltinn Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn