Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 17:02 Rory McIlroy með bikarinn sem hann vann í Las Vegas. AP/David Becker Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. McIlroy vann langþráðan sigur í CJ bikarnum í Las Vegas á dögunum en það dugði ekki svo að Cowen héldi starfinu. Rory vann tvö mót undir stjórn Cowen. Pete Cowan Michael Bannon A familiar face is back in @McIlroyRory's coaching team — BBC SPORT NI (@BBCSPORTNI) November 11, 2021 Norður-írski kylfingurinn hefur hins vegar ákveðið að snúa aftur til æskuþjálfara síns Michael Bannon. Hann staðfesti fréttirnar í viðtali við Golfweek. Það er talið að slæmt gengi McIlroy í Ryder-bikarnum hafi haft mest um það að segja að hann skiptir um þjálfara. „Já, ég og Michael erum farnir að vinna aftur saman. Ég hef alltaf verið í sambandi við Pete og ég mun biðja hann um ráð ef ég til mig þurfa á því að halda. Núna er þetta samt bara Michael og ég,“ sagði Rory McIlroy við Golfweek. Michael Bannon byrjaði að þjálfa McIlroy þegar Rory var aðeins átta ára gamall en hann er nú orðinn 32 ára gamall. Four-time major winner Rory McIlroy of Northern Ireland decided Wednesday that the best way to get back to winning top tournaments is to return to his former swing coach. https://t.co/BVQo6Xtxbw— Reuters Sports (@ReutersSports) November 11, 2021 Golf Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
McIlroy vann langþráðan sigur í CJ bikarnum í Las Vegas á dögunum en það dugði ekki svo að Cowen héldi starfinu. Rory vann tvö mót undir stjórn Cowen. Pete Cowan Michael Bannon A familiar face is back in @McIlroyRory's coaching team — BBC SPORT NI (@BBCSPORTNI) November 11, 2021 Norður-írski kylfingurinn hefur hins vegar ákveðið að snúa aftur til æskuþjálfara síns Michael Bannon. Hann staðfesti fréttirnar í viðtali við Golfweek. Það er talið að slæmt gengi McIlroy í Ryder-bikarnum hafi haft mest um það að segja að hann skiptir um þjálfara. „Já, ég og Michael erum farnir að vinna aftur saman. Ég hef alltaf verið í sambandi við Pete og ég mun biðja hann um ráð ef ég til mig þurfa á því að halda. Núna er þetta samt bara Michael og ég,“ sagði Rory McIlroy við Golfweek. Michael Bannon byrjaði að þjálfa McIlroy þegar Rory var aðeins átta ára gamall en hann er nú orðinn 32 ára gamall. Four-time major winner Rory McIlroy of Northern Ireland decided Wednesday that the best way to get back to winning top tournaments is to return to his former swing coach. https://t.co/BVQo6Xtxbw— Reuters Sports (@ReutersSports) November 11, 2021
Golf Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira