Rokk og ról fyrir ljúfar sálir Ritstjórn Albúmm.is skrifar 15. nóvember 2021 14:30 Baby It’s Love er nýjasta lagið frá Rolf Hausbentner Band og er unnið í samstarfi við Fríðu Dís. Svalur rokkari um neistann sem blossar upp á milli tveggja einstaklinga sem kom út á streymisveitum föstudaginn 12. nóvember 2021. Rolf Hausbentner Band er hljómsveit sem stofnuð var árið 2020. Eftir áralangt hark á ölduhúsum og knæpum heimsins var sköpunargáfan beisluð og vinnur Rolf Hausbentner Band nú að upptökum á fyrstu plötu sinni sem er væntanleg árið 2022. Baby It’s Love er eitt af þeim lögum sem verða á þeirri plötu. Á Baby It’s Love syngja þau Fríða Dís og Hlynur Þór Valsson og um hljóðfæraleik sjá Rolf Hausbentner og gítarleikarinn BB Green ásamt trommuleikaranum Ólafi Ingólfssyni sem jafnframt var í hlutverki upptökumanns. Lagið var svo hljóðblandað af Inga Þór Ingibergssyni. Rolf Hausbentner Band spilar rokk og ról fyrir ljúfar sálir. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið
Rolf Hausbentner Band er hljómsveit sem stofnuð var árið 2020. Eftir áralangt hark á ölduhúsum og knæpum heimsins var sköpunargáfan beisluð og vinnur Rolf Hausbentner Band nú að upptökum á fyrstu plötu sinni sem er væntanleg árið 2022. Baby It’s Love er eitt af þeim lögum sem verða á þeirri plötu. Á Baby It’s Love syngja þau Fríða Dís og Hlynur Þór Valsson og um hljóðfæraleik sjá Rolf Hausbentner og gítarleikarinn BB Green ásamt trommuleikaranum Ólafi Ingólfssyni sem jafnframt var í hlutverki upptökumanns. Lagið var svo hljóðblandað af Inga Þór Ingibergssyni. Rolf Hausbentner Band spilar rokk og ról fyrir ljúfar sálir. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið