Metsöluhöfundurinn Wilbur Smith er látinn Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2021 13:33 Wilbur Smith. Getty Suður-afríski metsöluhöfundurinn Wilbur Smith er látinn, 88 ára að aldri. Útgefandi Smith segir hann hafa andast á heimili sínu í Höfðaborg á laugardag. BBC segir Smith, sem fæddist í Norður-Ródesíu, eða Sambíu, hafa gefið út 49 bækur á ferli sínum sem hafi selst í rúmlega 140 milljónum eintaka á heimsvísu. Smith vakti talsverða athygli eftir útgáfu fyrstu bókar sinnar, When the Lion Feeds, árið 1964. Segir þar sögu af ungum manni sem elst upp á nautgripabúgarði í Suður-Afríku í skugga Búastríðanna og mikils gullæðis í landinu. Meðal annara vinsælla metsölubóka Smith má nefna The River God og The Triumph of the Sun. Hann gaf út sjálfsævisögu sína árið 2018, en hún bar titilinn On Leopard Rock. We are sorry to announce that the beloved, global bestselling author Wilbur Smith passed away unexpectedly this afternoon at his Cape Town home, with his wife Niso by his side. https://t.co/vHT7uIiwu1 pic.twitter.com/fh91Z11G86— Wilbur Smith (@thewilbursmith) November 13, 2021 Andlát Suður-Afríka Bókmenntir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
BBC segir Smith, sem fæddist í Norður-Ródesíu, eða Sambíu, hafa gefið út 49 bækur á ferli sínum sem hafi selst í rúmlega 140 milljónum eintaka á heimsvísu. Smith vakti talsverða athygli eftir útgáfu fyrstu bókar sinnar, When the Lion Feeds, árið 1964. Segir þar sögu af ungum manni sem elst upp á nautgripabúgarði í Suður-Afríku í skugga Búastríðanna og mikils gullæðis í landinu. Meðal annara vinsælla metsölubóka Smith má nefna The River God og The Triumph of the Sun. Hann gaf út sjálfsævisögu sína árið 2018, en hún bar titilinn On Leopard Rock. We are sorry to announce that the beloved, global bestselling author Wilbur Smith passed away unexpectedly this afternoon at his Cape Town home, with his wife Niso by his side. https://t.co/vHT7uIiwu1 pic.twitter.com/fh91Z11G86— Wilbur Smith (@thewilbursmith) November 13, 2021
Andlát Suður-Afríka Bókmenntir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira