Haukakonur unnu í kvöld mikilvægan þriggja marka sigur gegn HK er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 27-30. Liðin voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, en Haukakonur sitja nú einar í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum KA/Þór.
Nánari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms.