Segir að það hafi verið mistök að reka Willum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2021 09:00 Willum Þór Þórsson og Börkur Edvardsson áttu stóran þátt í að rífa karlalið Vals úr öskustónni. vísir/stöð 2 Sport/vilhelm Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, viðurkennir að hafa gert mistök þegar Willum Þór Þórssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins um mitt sumar 2009. Börkur hefur lengi haldið um stjórnartaumana hjá Val og á þeim tíma þurft að taka erfiðar ákvarðanir eins og að skipta um þjálfara. „Þegar þetta hefur gerst hjá okkur, ekki oft sem betur fer, hefur mér liðið illa, andvökunætur og samviskan kvelur mann,“ sagði Börkur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í öðrum þætti Foringjanna. Börkur segist hafa tekið ranga ákvörðun þegar Willum var sagt upp störfum sumarið 2009. „Það er eitt atriði sem situr alltaf í mér og ég sé mikið eftir því. Eftir á taldi ég okkur taka ranga ákvörðun en maður þarf að læra að lifa með því. Það var þegar Willum yfirgaf Hlíðarenda. Það var rangt skref af okkar hálfu og ég sé alltaf eftir því,“ sagði Börkur. Klippa: Foringjarnir - Börkur um brotthvarf Willums Willum tók við Val haustið 2004. Á fyrsta tímabilinu undir hans stjórn urðu Valsmenn, sem voru þá nýliðar, bikarmeistarar og lentu í 2. sæti Landsbankadeildarinnar. Árið 2007 varð Valur svo Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. En næstu ár voru strembin. „Við vorum á erfiðum tíma sem félag, fótboltalið, þarna. Við höfðum rifið félagið í gang eftir mjög mögur ár þar á undan og vorum farnir að finna bragðið af því að vinna titla og vera á toppnum. Við misstum aðeins fótanna sem var ekkert honum að kenna, ekki frekar en mér, og úr varð að hann lét af störfum,“ sagði Börkur. Willum fór erlendis á þjálfaranámskeið sumarið 2009 og skömmu eftir heimkomuna skildu leiðir hjá honum og Val. „Það var önnur ára yfir félaginu þegar hann kom til baka og úr varð að við ákváðum að semja um starfslok. Eftir á voru það mistök,“ sagði Börkur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Foringjarnir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports á sunnudagskvöldum en þar ræðir Henry Birgir Gunnarsson við nokkra af helstu íþróttaforingjum landsins síðustu áratugi. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+. Pepsi Max-deild karla Valur Foringjarnir Tengdar fréttir „Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. 22. nóvember 2021 13:01 „Þeir sögðu hluti sem ég átti mjög erfitt með að fyrirgefa“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að ásakanir FH-inga um að hann hafi tekið hluta af sölu leikmanna til sín hafi fengið á sig. 22. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Börkur hefur lengi haldið um stjórnartaumana hjá Val og á þeim tíma þurft að taka erfiðar ákvarðanir eins og að skipta um þjálfara. „Þegar þetta hefur gerst hjá okkur, ekki oft sem betur fer, hefur mér liðið illa, andvökunætur og samviskan kvelur mann,“ sagði Börkur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í öðrum þætti Foringjanna. Börkur segist hafa tekið ranga ákvörðun þegar Willum var sagt upp störfum sumarið 2009. „Það er eitt atriði sem situr alltaf í mér og ég sé mikið eftir því. Eftir á taldi ég okkur taka ranga ákvörðun en maður þarf að læra að lifa með því. Það var þegar Willum yfirgaf Hlíðarenda. Það var rangt skref af okkar hálfu og ég sé alltaf eftir því,“ sagði Börkur. Klippa: Foringjarnir - Börkur um brotthvarf Willums Willum tók við Val haustið 2004. Á fyrsta tímabilinu undir hans stjórn urðu Valsmenn, sem voru þá nýliðar, bikarmeistarar og lentu í 2. sæti Landsbankadeildarinnar. Árið 2007 varð Valur svo Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. En næstu ár voru strembin. „Við vorum á erfiðum tíma sem félag, fótboltalið, þarna. Við höfðum rifið félagið í gang eftir mjög mögur ár þar á undan og vorum farnir að finna bragðið af því að vinna titla og vera á toppnum. Við misstum aðeins fótanna sem var ekkert honum að kenna, ekki frekar en mér, og úr varð að hann lét af störfum,“ sagði Börkur. Willum fór erlendis á þjálfaranámskeið sumarið 2009 og skömmu eftir heimkomuna skildu leiðir hjá honum og Val. „Það var önnur ára yfir félaginu þegar hann kom til baka og úr varð að við ákváðum að semja um starfslok. Eftir á voru það mistök,“ sagði Börkur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Foringjarnir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports á sunnudagskvöldum en þar ræðir Henry Birgir Gunnarsson við nokkra af helstu íþróttaforingjum landsins síðustu áratugi. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+.
Pepsi Max-deild karla Valur Foringjarnir Tengdar fréttir „Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. 22. nóvember 2021 13:01 „Þeir sögðu hluti sem ég átti mjög erfitt með að fyrirgefa“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að ásakanir FH-inga um að hann hafi tekið hluta af sölu leikmanna til sín hafi fengið á sig. 22. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
„Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. 22. nóvember 2021 13:01
„Þeir sögðu hluti sem ég átti mjög erfitt með að fyrirgefa“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að ásakanir FH-inga um að hann hafi tekið hluta af sölu leikmanna til sín hafi fengið á sig. 22. nóvember 2021 10:30