Hafdís Huld fær tvöfalda platínuplötu fyrir Vögguvísur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 16:30 Alisdair Wright og Hafdís Huld Alda Music Hafdís Huld og Alisdair Wright fengu á dögunum tvöfalda platínuplötu fyrir plötuna Vögguvísur. Vögguvísur kom út árið 2012 og náði fljótlega miklum vinsældum. Síðan þá hefur ekkert lát verið á vinsældum plötunnar sem endurspeglast meðal annars í því að árið 2020 var Vögguvísur mest selda plata landsins. Í hverri viku má líka sjá lög af plötunni á vinsældarlistum á Spotify eins og Top 50 - Iceland á Spotify svo það er ljóst að margir foreldrar hér á landi spila lögin fyrir börnin á kvöldin. Lagið Bíum bíum bambaló hefur verið spilað 103.660 sinnum á Youtube þegar þetta er skrifað. Platan hefur selst í yfir 20.000 eintökum og fær því viðurkenningu sem er staðfest af Félagi hljómplötuframleiðenda. Tónlist Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Síðan þá hefur ekkert lát verið á vinsældum plötunnar sem endurspeglast meðal annars í því að árið 2020 var Vögguvísur mest selda plata landsins. Í hverri viku má líka sjá lög af plötunni á vinsældarlistum á Spotify eins og Top 50 - Iceland á Spotify svo það er ljóst að margir foreldrar hér á landi spila lögin fyrir börnin á kvöldin. Lagið Bíum bíum bambaló hefur verið spilað 103.660 sinnum á Youtube þegar þetta er skrifað. Platan hefur selst í yfir 20.000 eintökum og fær því viðurkenningu sem er staðfest af Félagi hljómplötuframleiðenda.
Tónlist Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira