Myndband: Model Y spyrnir við Mustang Mach-E GT Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. nóvember 2021 07:01 Skjáskot úr Youtube myndbandi þar sem Mustang Mach-E og Model Y spyrna. Báðir bílar fara úr kyrrstöðu í 100 km/klst á um 3,5 sekúndum. Spyrnan ætti því að vera afar spennandi. Myndband má finna í fréttinni. Báðir bílarnir eru hraðskreiðustu útgáfur af hvorri gerð. Tesla Model Y Performance er léttari, hann er 2004 kg. og Mustang-inn er 2266 kg. Mustanginn er með stærri rafhlöðu eða 99 kWh og Model Y er með 80 kWh rafhlöðu. Í fyrstu tilraun fór Mach-E hraðar af stað sem að einhverju leyti útskýrist af slakari viðbrögðum Tesla ökumannsins, sem þó að endingu náði fram úr og kom á undan í mark. Seinni spyrnan fór enn betur af stað fyrir Mustang-inn en samt hafði Tesla-n betur. Þriðja keppnin var svo með rúllandi ræsingu frá um 50 km/klst. Tesla-n skyldi Mustang-inn eftir. Einhverjar skýrslur hafi verið gefnar út um að Mustang-inn slái af þegar nokkrar sekúndur eru liðnar vegna þess hve mikill hiti myndast í aflrásinni. Þetta hefur ekki enn verið staðfest hvort það verði hægt að fá hugbúnaðaruppfærslu þegar fram líða stundir til að loka á þennan meinta útslátt. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent
Báðir bílarnir eru hraðskreiðustu útgáfur af hvorri gerð. Tesla Model Y Performance er léttari, hann er 2004 kg. og Mustang-inn er 2266 kg. Mustanginn er með stærri rafhlöðu eða 99 kWh og Model Y er með 80 kWh rafhlöðu. Í fyrstu tilraun fór Mach-E hraðar af stað sem að einhverju leyti útskýrist af slakari viðbrögðum Tesla ökumannsins, sem þó að endingu náði fram úr og kom á undan í mark. Seinni spyrnan fór enn betur af stað fyrir Mustang-inn en samt hafði Tesla-n betur. Þriðja keppnin var svo með rúllandi ræsingu frá um 50 km/klst. Tesla-n skyldi Mustang-inn eftir. Einhverjar skýrslur hafi verið gefnar út um að Mustang-inn slái af þegar nokkrar sekúndur eru liðnar vegna þess hve mikill hiti myndast í aflrásinni. Þetta hefur ekki enn verið staðfest hvort það verði hægt að fá hugbúnaðaruppfærslu þegar fram líða stundir til að loka á þennan meinta útslátt.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent