Yfirtaka: Sýnir réttu handtökin á stafrænum bóndabæ Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2021 19:31 Hilmar Þór streymir undir nafninu Farmingbuddies á Twitch. GameTíví er með aukastreymi í kvöld þar sem hann Hilmar Þór ætlar að sýna Íslendingum réttu handtökin í Farming Simulator. Hilmar streymir undir nafninu Farmingbuddies á Twitch. „Ég er tvítugur tölvuleikjaaðdáandi, byrjaði að streyma Farming simulator í vor og hefur það fengið ágætis fylgd þrátt fyrir einhæfnina. Streymin fjalla eiginlega einungis bara um Farming simulator. Ég reyni yfirleitt að streyma einu til tvisvar sinnum í viku og reyni mitt allra besta í flestum streymum að kenna fólk á leikinn og sýna hversu skemmtilegur hann getur orðið,“ segir Hilmar. Streymið hefst klukkan tíu í kvöld og má fylgjast með því á Twitch-rás GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Gametíví Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Robert Wilson er látinn Lífið
„Ég er tvítugur tölvuleikjaaðdáandi, byrjaði að streyma Farming simulator í vor og hefur það fengið ágætis fylgd þrátt fyrir einhæfnina. Streymin fjalla eiginlega einungis bara um Farming simulator. Ég reyni yfirleitt að streyma einu til tvisvar sinnum í viku og reyni mitt allra besta í flestum streymum að kenna fólk á leikinn og sýna hversu skemmtilegur hann getur orðið,“ segir Hilmar. Streymið hefst klukkan tíu í kvöld og má fylgjast með því á Twitch-rás GameTíví og í spilaranum hér að neðan.
Gametíví Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Robert Wilson er látinn Lífið