Þórir svarar Dönum: „Ættu að hafa meiri trú á eigin liði“ Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2021 17:00 Þórir Hergeirsson hefur þjálfað kvennalandslið Noregs um langt árabil og náð mögnuðum árangri. EPA-EFE/CLAUS FISKER Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að það sé nánast regla að talað sé um Noreg sem sigurstranglegasta liðið á stórmóti. Hann hvetur Dani til að hafa trú á eigin liði í stað þess að setja Noreg á einhvern stall. Fyrsti leikur Noregs á HM á Spáni er gegn Kasakstan á morgun. Danmörk mætir aftur á móti Túnis í sínum fyrsta leik í kvöld. „Það eru tvö lönd sem eru í sérflokki miðað við öll hin, og það eru Noregur og Frakkland. Noregur er með stjörnum prýtt lið sem er alltaf gott á stórmótum. Liðið er líka með meiri breidd en það hefur haft áður,“ sagði Peter Bruun Jörgensen, sérfræðingur TV2 í Danmörku. Þórir var spurður út í þessi og fleiri sams konar ummæli danskra fjölmiðlamanna, af norska miðlinum Nettavisen, og var með skilaboð til nágranna sinna: „Þeir ættu að hafa meiri trú á sínu eigin liði,“ sagði Þórir. „Danmörk er nefnilega klárlega eitt af sigurstranglegustu liðum mótsins. Hópurinn er traustur og getur náð langt,“ sagði Þórir. „Þetta er nú alltaf einhvern keppni fyrir hvert mót um að setja stimpil á eitthvert liðanna sem það sigurstranglegasta, og það er regla að við fáum þann stimpil beint á ennið á hverju ári. Við tökum því bara eins og það er og verðum að lifa með því,“ sagði Þórir. HM 2021 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Fyrsti leikur Noregs á HM á Spáni er gegn Kasakstan á morgun. Danmörk mætir aftur á móti Túnis í sínum fyrsta leik í kvöld. „Það eru tvö lönd sem eru í sérflokki miðað við öll hin, og það eru Noregur og Frakkland. Noregur er með stjörnum prýtt lið sem er alltaf gott á stórmótum. Liðið er líka með meiri breidd en það hefur haft áður,“ sagði Peter Bruun Jörgensen, sérfræðingur TV2 í Danmörku. Þórir var spurður út í þessi og fleiri sams konar ummæli danskra fjölmiðlamanna, af norska miðlinum Nettavisen, og var með skilaboð til nágranna sinna: „Þeir ættu að hafa meiri trú á sínu eigin liði,“ sagði Þórir. „Danmörk er nefnilega klárlega eitt af sigurstranglegustu liðum mótsins. Hópurinn er traustur og getur náð langt,“ sagði Þórir. „Þetta er nú alltaf einhvern keppni fyrir hvert mót um að setja stimpil á eitthvert liðanna sem það sigurstranglegasta, og það er regla að við fáum þann stimpil beint á ennið á hverju ári. Við tökum því bara eins og það er og verðum að lifa með því,“ sagði Þórir.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira