Serbar snéru taflinu við og sóttu mikilvæg stig | Risasigur Noregs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2021 18:38 Camilla Herremskoraði sjö mörk fyrir Noreg í kvöld, jafn mörg og andstæðingar kvöldsins. Maja Hitij/Getty Images Tveim leikjum var nú rétt í þessu að ljúka í milliriðlum Heimsmeistaramóts kvenna, en leikið var í fyrsta og öðrum riðli. Serbar néru taflinu við gegn Svartfjallalandi og unnu tveggja marka sigur, 27-25, og á sama tíma unnu Norðmenn vægast sagt öruggan sigur gegn Púertó Ríkó, 43-7. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var ekki mikil spenna í leik Noregs og Púertó Ríkó. Norsku stelpurnar skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins, og áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan orðin 10-1. Þegar flautað var til hálfleiks höfðu Norðmenn 18 marka forskot, 21-3. Norsku stelpurnar tóku fótinn ekki af bensíngjöfinni í seinni hálfleiknum og skoruðu fyrstu tíu mörkin eftir hlé. Fór það svo að lokum að þær norsku unnu afar sannfærandi 36 marka sigur, 43-7. Noregur er nú í efsta sæti milliriðilsins með sex stig af sex mögulegum, einu stigi meira en Holland sem situr í öðru sæti. Púertó Ríkó situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga. Leikur Serbíu og Svartfjallalands bauð upp á heldur meiri spennu, en Svartfellingarnir höfðu yfirhöndina lengst af. Liðið náði mest fjögurra marka forskoti í fyrri hálfleik, og þannig var munurinn þegar gengið var til búningsherbergja, 18-14. Svartfellingar héldu þriggja til fjögurra marka forskoti lengi vel í seinni hálfleik, en í stöðunni 24-21 tóku Serbarnir við sér og skoruðu fjögur mörk í röð og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum. Serbnesku stelpurnar héldu út og unnu að lokum mikilvægan tveggja marka sigur, 27-25. Serbía er nú í þriðja sæti riðilsins með fjögur stig, líkt og Frakkar sem sitja í öðru sæti. Frönsku stelpurnar eiga þó leik til góða. Svartfellingar sitja á botni riðilsins án stiga. HM 2021 í handbolta Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
Eins og lokatölurnar gefa til kynna var ekki mikil spenna í leik Noregs og Púertó Ríkó. Norsku stelpurnar skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins, og áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan orðin 10-1. Þegar flautað var til hálfleiks höfðu Norðmenn 18 marka forskot, 21-3. Norsku stelpurnar tóku fótinn ekki af bensíngjöfinni í seinni hálfleiknum og skoruðu fyrstu tíu mörkin eftir hlé. Fór það svo að lokum að þær norsku unnu afar sannfærandi 36 marka sigur, 43-7. Noregur er nú í efsta sæti milliriðilsins með sex stig af sex mögulegum, einu stigi meira en Holland sem situr í öðru sæti. Púertó Ríkó situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga. Leikur Serbíu og Svartfjallalands bauð upp á heldur meiri spennu, en Svartfellingarnir höfðu yfirhöndina lengst af. Liðið náði mest fjögurra marka forskoti í fyrri hálfleik, og þannig var munurinn þegar gengið var til búningsherbergja, 18-14. Svartfellingar héldu þriggja til fjögurra marka forskoti lengi vel í seinni hálfleik, en í stöðunni 24-21 tóku Serbarnir við sér og skoruðu fjögur mörk í röð og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum. Serbnesku stelpurnar héldu út og unnu að lokum mikilvægan tveggja marka sigur, 27-25. Serbía er nú í þriðja sæti riðilsins með fjögur stig, líkt og Frakkar sem sitja í öðru sæti. Frönsku stelpurnar eiga þó leik til góða. Svartfellingar sitja á botni riðilsins án stiga.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira