Lagið Everywhere með Fleetwood Mac í glænýjum búning á íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. desember 2021 16:01 Niall Horan og Anne-Marie unnu saman að nýrri útgáfu lagsins Everywhere Instagram @annemarie Breska tónlistarfólkið Niall Horan og Annie-Marie mættu öflug til leiks með nýtt lag á íslenska listann í þessari viku. Nýjasta þáttinn af Íslenska listanum á FM957 má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að lagið sé nýtt er það á sama tíma gamalt þar sem þetta er endurútgáfa af sögulegu lagi hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, Everywhere. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=06cEdPmCuFg">watch on YouTube</a> Niall Horan sló upphaflega í gegn með stráka hljómsveitinni One Direction og hefur á undanförnum árum verið að gera það gott sóló. Anne-Marie hefur einnig náð miklum árangri í tónlistarheiminum og sló upphaflega í gegn með hljómsveitinni Clean Bandit og laginu Rockabye. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=papuvlVeZg8">watch on YouTube</a> Þessar stjörnur hafa áður unnið saman að laginu Our Song og hafa erlendir slúðurmiðlar velt fyrir sér hvort eitthvað það sé eitthvað meira á milli þeirra en bara tónlistin. View this post on Instagram A post shared by ANNE-MARIE (@annemarie) Þessi nýja útgáfa af Everywhere var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku og er nú mætt í 16. sætið. Það er gaman að sjá hvað áhrif tónlistar getur lifað lengi og hvernig lag getur slegið í gegn á ný með nýrri útfærslu. Hér má heyra það í upprunalegri útgáfu Fleetwood Mac: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YF1R0hc5Q2I">watch on YouTube</a> Annars var allt gott að frétta hjá íslenska listanum en má til dæmis nefna að jólakóngarnir Ed Sheeran og Elton John stukku upp í 6. sæti með jólalagið sitt Merry Christmas. Lagið trónir á toppi breska vinsældarlistans um þessar mundir. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Adele endurheimti fyrsta sætið með lagið Easy On Me af plötunni 30 en lagið hefur fengið heilmikla spilun um allan heim síðustu vikur. Næstu tvær vikur verða svo af óhefðbundnu tagi hjá íslenska listanum þar sem við ætlum að vera með sérstakan jólalaga þátt á Aðfangadag og svo verður Árslistinn fluttur á gamlársdag þar sem ég fer yfir vinsælustu lög ársins. Íslenski listinn Tónlist FM957 Tengdar fréttir Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nýjasta þáttinn af Íslenska listanum á FM957 má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að lagið sé nýtt er það á sama tíma gamalt þar sem þetta er endurútgáfa af sögulegu lagi hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, Everywhere. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=06cEdPmCuFg">watch on YouTube</a> Niall Horan sló upphaflega í gegn með stráka hljómsveitinni One Direction og hefur á undanförnum árum verið að gera það gott sóló. Anne-Marie hefur einnig náð miklum árangri í tónlistarheiminum og sló upphaflega í gegn með hljómsveitinni Clean Bandit og laginu Rockabye. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=papuvlVeZg8">watch on YouTube</a> Þessar stjörnur hafa áður unnið saman að laginu Our Song og hafa erlendir slúðurmiðlar velt fyrir sér hvort eitthvað það sé eitthvað meira á milli þeirra en bara tónlistin. View this post on Instagram A post shared by ANNE-MARIE (@annemarie) Þessi nýja útgáfa af Everywhere var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku og er nú mætt í 16. sætið. Það er gaman að sjá hvað áhrif tónlistar getur lifað lengi og hvernig lag getur slegið í gegn á ný með nýrri útfærslu. Hér má heyra það í upprunalegri útgáfu Fleetwood Mac: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YF1R0hc5Q2I">watch on YouTube</a> Annars var allt gott að frétta hjá íslenska listanum en má til dæmis nefna að jólakóngarnir Ed Sheeran og Elton John stukku upp í 6. sæti með jólalagið sitt Merry Christmas. Lagið trónir á toppi breska vinsældarlistans um þessar mundir. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Adele endurheimti fyrsta sætið með lagið Easy On Me af plötunni 30 en lagið hefur fengið heilmikla spilun um allan heim síðustu vikur. Næstu tvær vikur verða svo af óhefðbundnu tagi hjá íslenska listanum þar sem við ætlum að vera með sérstakan jólalaga þátt á Aðfangadag og svo verður Árslistinn fluttur á gamlársdag þar sem ég fer yfir vinsælustu lög ársins.
Íslenski listinn Tónlist FM957 Tengdar fréttir Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“