Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag | Gummersbach jók forskot sitt á toppnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 16:36 Janus Daði Smárason átti góðan dag í liði Göppingen. Harry Langer/DeFodi Images via Getty Images Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur efstu deildum þýska handboltans í tveimur leikjum var rétt í þessu að ljúka. Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen tóku á móti Viggó Kristjánssyni og félögum í Stuttgart. Heimamenn í Göppingen tóku forystuna snemma og náðu mest sjö marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið hélt forystunni út hálfleikinn, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 19-13, Göppingen í vil. Gestirnir frá Stuttgart minnkuðu muninn niður í tvö mörk strax í upphafi síðari hálfleiks og munurinn var so kominn niður í eitt mark þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Viggó og félagar náðu svo loks að jafna þegar um sjö mínútur lifðu leiks. Heimamenn í Göppingen náðu þriggja marka forskoti á ný, en gestirnir gáfust ekki upp og jöfnuðu aftur þegar ein og hálf mínúta var eftir. Viggó og félagar fóru þá illa að ráði sínu og niðurstaðan varð tveggja marka sigur Göppingen, 34-32. Sigurinn lyfti Göppingen upp að hlið Wetzlar í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig eftir 18 leiki, en Wetzlar hefur leikið einum leik minna. Stuttgart situr hins vegar í 16. sæti deildarinnar með níu stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Janus Daði skoraði sjö mörk fyrir Göppingen, en í liði Stuttgart var Viggó með fimm. 60' | Was ein Krimi! Wir gewinnen das Derby mit 34:32 🙌 #FAGTVB #zamma— FRISCH AUF! Göppingen (@FRISCHAUFGP) December 26, 2021 Þá fór Íslendingalið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar í heimsókn til Coburg í þýsku B-deildinni á sama tíma. Gummersbach er án Hákons Daða Styrmissonar sem sleit krossband á dögunum, en það kom ekki í veg fyrir góðan tveggja marka sigur liðsins, 35-37. Óðinn Þór Ríkharðsson var atkvæðamikill í liði Gummersbach með sex mörk og Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö. Gummersbach er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar. Liðið er með 30 stig eftir 19 leiki, 16 stigum meira en Coburg sem situr í 12. sæti deildarinnar. Þýski handboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen tóku á móti Viggó Kristjánssyni og félögum í Stuttgart. Heimamenn í Göppingen tóku forystuna snemma og náðu mest sjö marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið hélt forystunni út hálfleikinn, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 19-13, Göppingen í vil. Gestirnir frá Stuttgart minnkuðu muninn niður í tvö mörk strax í upphafi síðari hálfleiks og munurinn var so kominn niður í eitt mark þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Viggó og félagar náðu svo loks að jafna þegar um sjö mínútur lifðu leiks. Heimamenn í Göppingen náðu þriggja marka forskoti á ný, en gestirnir gáfust ekki upp og jöfnuðu aftur þegar ein og hálf mínúta var eftir. Viggó og félagar fóru þá illa að ráði sínu og niðurstaðan varð tveggja marka sigur Göppingen, 34-32. Sigurinn lyfti Göppingen upp að hlið Wetzlar í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig eftir 18 leiki, en Wetzlar hefur leikið einum leik minna. Stuttgart situr hins vegar í 16. sæti deildarinnar með níu stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Janus Daði skoraði sjö mörk fyrir Göppingen, en í liði Stuttgart var Viggó með fimm. 60' | Was ein Krimi! Wir gewinnen das Derby mit 34:32 🙌 #FAGTVB #zamma— FRISCH AUF! Göppingen (@FRISCHAUFGP) December 26, 2021 Þá fór Íslendingalið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar í heimsókn til Coburg í þýsku B-deildinni á sama tíma. Gummersbach er án Hákons Daða Styrmissonar sem sleit krossband á dögunum, en það kom ekki í veg fyrir góðan tveggja marka sigur liðsins, 35-37. Óðinn Þór Ríkharðsson var atkvæðamikill í liði Gummersbach með sex mörk og Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö. Gummersbach er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar. Liðið er með 30 stig eftir 19 leiki, 16 stigum meira en Coburg sem situr í 12. sæti deildarinnar.
Þýski handboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira