Matti vill ekki til Noregs þrátt fyrir spennandi tilboð Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2021 18:02 Matthías Vilhjálmsson verður áfram í eldlínunni hjá FH næsta sumar og vill ná árangri undir stjórn síns gamla þjálfara, Ólafs Jóhannessonar. vísir/hulda margrét Matthías Vilhjálmsson, leikmaður knattspyrnuliðs FH, hefur hafnað starfstilboði í Noregi þar sem hann vill ekki leggja skóna á hilluna alveg strax. Matthías fékk tilboð um að verða aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarfélagsins Vålerenga, samkvæmt frétt 433.is. Þar kveðst Matthías líta á tækifærið sem honum bauðst sem flotta viðurkenningu en að hann vilji halda áfram að spila fyrir FH og ná árangri á nýjan leik með félaginu. Matthías, sem verður 35 ára í næsta mánuði, sneri aftur til FH fyrir síðustu leiktíð eftir afar farsæla dvöl í Noregi. Ísfirðingurinn varð fjórum sinnum Noregsmeistari og þrisvar norskur bikarmeistari með Rosenborg, og lék svo tvö tímabil með Vålerenga áður en hann sneri heim til Íslands. Ljóst er að þar hefur hann heillað forráðamenn Vålerenga með fleiru en eigin hæfileikum innan vallar, en hann mun ekki snúa aftur til starfa þar að sinni. Vålerenga gekk nýverið frá kaupum á miðverðinum Brynjari Inga Bjarnasyni frá Lecce á Ítalíu. Viðar Örn Kjartansson kom til félagsins haustið 2020 og er með samning sem gildir út árið 2023. Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. 28. desember 2021 10:31 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Matthías fékk tilboð um að verða aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarfélagsins Vålerenga, samkvæmt frétt 433.is. Þar kveðst Matthías líta á tækifærið sem honum bauðst sem flotta viðurkenningu en að hann vilji halda áfram að spila fyrir FH og ná árangri á nýjan leik með félaginu. Matthías, sem verður 35 ára í næsta mánuði, sneri aftur til FH fyrir síðustu leiktíð eftir afar farsæla dvöl í Noregi. Ísfirðingurinn varð fjórum sinnum Noregsmeistari og þrisvar norskur bikarmeistari með Rosenborg, og lék svo tvö tímabil með Vålerenga áður en hann sneri heim til Íslands. Ljóst er að þar hefur hann heillað forráðamenn Vålerenga með fleiru en eigin hæfileikum innan vallar, en hann mun ekki snúa aftur til starfa þar að sinni. Vålerenga gekk nýverið frá kaupum á miðverðinum Brynjari Inga Bjarnasyni frá Lecce á Ítalíu. Viðar Örn Kjartansson kom til félagsins haustið 2020 og er með samning sem gildir út árið 2023.
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. 28. desember 2021 10:31 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. 28. desember 2021 10:31