Lögreglan í New York fær heimild til að panta Mustang-Mach-E og Tesla Model 3 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. desember 2021 07:02 Tesla Model 3 og regnbogi. Vilhelm Gunnarsson New York borg hefur ráðist í metnaðarfulla aðgerð sem snýst um að rafvæða lögreglubílaflota borgarinnar. Borgarstjórn New York borgar hefur nú veitt heimild fyrir kaupum á 184 Ford Mustang Mach-E rafbílum. Prófanir hafa farið fram á vegum lögreglunnar á Mustang Mach-E og þá hefur verið veitt heimild fyrir kaupum á 250 Tesla Model 3 bifreiðum. Bílarnir verða notaðir til löggæslustarfa á New York. Hér að neðan má sjá tíst frá Jim Farley, framkvæmdastjóra Ford. As America's leading maker of police vehicles, @Ford is proud the City of New York is adding the Mustang Mach-E GT to the NYPD fleet. This is another way @FordPro is helping business & govt customers, including emergency response & law enforcement, better serve their communities. pic.twitter.com/u18pifGGnX— Jim Farley (@jimfarley98) December 29, 2021 Tesla samningurinn hljóðar upp á 12,36 milljónir dollara, um 1,6 milljarður króna. Borgarstjóri New York, Bill de Blasio tilkynnti nýlega um 240 milljón dollara eða um 31,4 milljarða króna fjárfestingu í rafbílavæðingu og hleðsluinnviðum. Fregnir herma að ítarlegri upplýsingar um samninginn um kaupin á Model 3 sverði kynntar fljótlega. Mustang Mach-E bílarnir eru væntanlegir fyrir lok júní á næsta ári. Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent
Prófanir hafa farið fram á vegum lögreglunnar á Mustang Mach-E og þá hefur verið veitt heimild fyrir kaupum á 250 Tesla Model 3 bifreiðum. Bílarnir verða notaðir til löggæslustarfa á New York. Hér að neðan má sjá tíst frá Jim Farley, framkvæmdastjóra Ford. As America's leading maker of police vehicles, @Ford is proud the City of New York is adding the Mustang Mach-E GT to the NYPD fleet. This is another way @FordPro is helping business & govt customers, including emergency response & law enforcement, better serve their communities. pic.twitter.com/u18pifGGnX— Jim Farley (@jimfarley98) December 29, 2021 Tesla samningurinn hljóðar upp á 12,36 milljónir dollara, um 1,6 milljarður króna. Borgarstjóri New York, Bill de Blasio tilkynnti nýlega um 240 milljón dollara eða um 31,4 milljarða króna fjárfestingu í rafbílavæðingu og hleðsluinnviðum. Fregnir herma að ítarlegri upplýsingar um samninginn um kaupin á Model 3 sverði kynntar fljótlega. Mustang Mach-E bílarnir eru væntanlegir fyrir lok júní á næsta ári.
Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent