Áritaði öll blöðin með forsíðumyndinni af sér á flugvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 17:30 Danielle Kang fann sér eitthvað að gera á JFK-flugvellinum á meðan hún beið eftir næsta flugi. EPA/AHMAD YUSNI Bandaríska golfkonan Danielle Kang var í forsíðuviðtali hjá golftímaritinu Golf Digest. Þegar hún sá blaðið með forsíðumyndinni af sér á ferð sinni um JFK-flugvöllinn þá tók hún óvænta ákvörðun. Kang ákvað að gera Golf Digest blaðið aðeins eftirsóknarverðari fyrir aðdáendur sína með því að árita öll eintökin í sölurakkanun. Þeir sem ætla að taka nýjasta Golf Digest blaðið með sér í flugið frá JFK-flugvellinum komast ekki hjá því að kaupa áritað eintak. Kang tók upp myndband með því þegar hún áritaði blöðin og birti það á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Danielle Kang (@daniellekang) „Ætti ég að gera þetta á öllum flugvöllunum sem ég fer á,“ spurði Danielle Kang 213 þúsund fylgjendur sína á Instagram. Kang endaði árið í ellefta sæti heimslistans en hefur hæst komist í fjórða sætið. Hún vann sitt eina risamót á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur á PGA meistaramótinu árið 2017. Kang náði ekki að vinna mót á bandarísku PGA-mótaröðinni á síðasta ári en besti árangur hennar á risamóti í fyrra var fimmta sætið á PGA-meistaramótinu í júní. Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kang ákvað að gera Golf Digest blaðið aðeins eftirsóknarverðari fyrir aðdáendur sína með því að árita öll eintökin í sölurakkanun. Þeir sem ætla að taka nýjasta Golf Digest blaðið með sér í flugið frá JFK-flugvellinum komast ekki hjá því að kaupa áritað eintak. Kang tók upp myndband með því þegar hún áritaði blöðin og birti það á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Danielle Kang (@daniellekang) „Ætti ég að gera þetta á öllum flugvöllunum sem ég fer á,“ spurði Danielle Kang 213 þúsund fylgjendur sína á Instagram. Kang endaði árið í ellefta sæti heimslistans en hefur hæst komist í fjórða sætið. Hún vann sitt eina risamót á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur á PGA meistaramótinu árið 2017. Kang náði ekki að vinna mót á bandarísku PGA-mótaröðinni á síðasta ári en besti árangur hennar á risamóti í fyrra var fimmta sætið á PGA-meistaramótinu í júní.
Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira