Fyrsta platan, síðasta naslið Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. janúar 2022 13:11 Final Snack gefa út sína fyrstu plötu í dag. aðsend Rokksveitin unga Final Snack gefur í dag út sína fyrstu breiðskífu, gubba hecto, á vegum listasamlagsins post-dreifingar. Sveitin inniheldur alla meðlimi pönksveitarinnar Gróu ásamt meðlimum úr rafglapasveitinni sideproject og rokksveitinni Trailer Todd. Sveitin var stofnuð í aprílmánuði í fyrra og platan var tekin upp í júní í tónleikarýminu R6013. Þau stefna svo á útgáfutónleika snemma á árinu, um leið og færi gefst. Þau Atli Finnsson, Fríða Björg Pétursdóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir, Karólína Þúfa Einars Maríudóttir og Stirnir Kjartansson skipa sveitina. Þau eru öll í kringum tvítugt en eftir þau standa þrátt fyrir það þó nokkur fjöldi útgáfa, sem má flestar nálgast á bandcamp síðu post-dreifingar. Tónlistin er uppfull af ungæði, óhljóðum og tilraunamennsku og hafa gárungi eða tveir talað um að tónleikar sveitarinnar séu upplifun sem ætti að gefa sérstakan gaum. Ofar í greininni má nálgast plötuna á Bandcamp, en hún er einnig aðgengileg á Spotify. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Sveitin var stofnuð í aprílmánuði í fyrra og platan var tekin upp í júní í tónleikarýminu R6013. Þau stefna svo á útgáfutónleika snemma á árinu, um leið og færi gefst. Þau Atli Finnsson, Fríða Björg Pétursdóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir, Karólína Þúfa Einars Maríudóttir og Stirnir Kjartansson skipa sveitina. Þau eru öll í kringum tvítugt en eftir þau standa þrátt fyrir það þó nokkur fjöldi útgáfa, sem má flestar nálgast á bandcamp síðu post-dreifingar. Tónlistin er uppfull af ungæði, óhljóðum og tilraunamennsku og hafa gárungi eða tveir talað um að tónleikar sveitarinnar séu upplifun sem ætti að gefa sérstakan gaum. Ofar í greininni má nálgast plötuna á Bandcamp, en hún er einnig aðgengileg á Spotify.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira