Fljúgandi rafbíllinn Jetson One Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2022 07:01 Jetson One á flugi. Jetson One er eins manns flugbíll sem er hannaður til að minna á kappakstursbíl. Bíllinn er framleiddur af sænska fyrirtækinu Jetson. Hann var fyrst kynntur í október í fyrra. Bíllinn er það sem bransinn kallar eVTOL (Electric Vertical Take-Off and Landing) sem útleggst á íslensku sem rafknúið farartæki sem tekur á loft og lendir lóðrétt. Jetson One er um 86 kg. þökk sé álgrindinni og koltrefja og keflar yfirbygging. One er knúinn áfram af átta rafmóturum og getur náð allt að 100 km/klst. og flogið í 20 mínútur. Sænska fyrirtækið, Jetson segist þegar vera bíð að selja öll eintök sem verða framleidd í ár og 100 af þeim sem verða framleidd á næsta ári. Eftirspurnin er því þónokkur eftir fljúgandi rafbílum og skyldi engan undra. Vistvænir bílar Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent
Bíllinn er það sem bransinn kallar eVTOL (Electric Vertical Take-Off and Landing) sem útleggst á íslensku sem rafknúið farartæki sem tekur á loft og lendir lóðrétt. Jetson One er um 86 kg. þökk sé álgrindinni og koltrefja og keflar yfirbygging. One er knúinn áfram af átta rafmóturum og getur náð allt að 100 km/klst. og flogið í 20 mínútur. Sænska fyrirtækið, Jetson segist þegar vera bíð að selja öll eintök sem verða framleidd í ár og 100 af þeim sem verða framleidd á næsta ári. Eftirspurnin er því þónokkur eftir fljúgandi rafbílum og skyldi engan undra.
Vistvænir bílar Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent