Raddirnar öskra á okkur að stoppa Steinar Fjeldsted skrifar 9. febrúar 2022 16:30 Nýlega kom út nýtt lag frá SONUR en lagið ber heitið, Moving Fast. Lagið fjallar um hvað allt er að líða svo hratt og að ef við höldum áfram að troða á móðir náttúru munum við ekki eiga mikinn tíma eftir á þessari jörðu. „Margar raddir hafa heyrst sem hafa varað við þessari linnulausri ákefð sem við keyrum á auðlindir og náttúruleg heimili dýra,“ útskýrir hann og bætir svo við að þessar raddir öskra á okkur að stoppa við og hægja á okkur. „Með þessu áframhaldi erum við að steypa okkur niður í hringiðju sem við munum ekki geta stoppað.“ Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið
„Margar raddir hafa heyrst sem hafa varað við þessari linnulausri ákefð sem við keyrum á auðlindir og náttúruleg heimili dýra,“ útskýrir hann og bætir svo við að þessar raddir öskra á okkur að stoppa við og hægja á okkur. „Með þessu áframhaldi erum við að steypa okkur niður í hringiðju sem við munum ekki geta stoppað.“ Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið