Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 10:20 Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland fara Garpur og Rakel á Sólheimajökul. Garpur I. Elísabetarson „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. Garpur er kvikmyndagerðarmaður og Rakel förðunarfræðingur og hárgreiðslukona en þau deila sameiginlegum áhuga á útivistinni og íslenskri náttúru. Eins og kom fram í viðtali við þau á Lífinu í gær, fóru fyrstu stefnumótin þeirra öll fram á fjöllum. „Að sjálfsögðu á maður ekki að hlaupa upp á jökull einn en Sólheimajökull er ótrúlega hentugur jökull til að byrja á. Hann er auðveldur viðureignar, það er auðvelt að komast á hann, stutt frá bænum,“ segir Garpur og Rakel tekur undir. „Fullkominn byrjendajökull.“ Fyrsta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Sjá meira
Garpur er kvikmyndagerðarmaður og Rakel förðunarfræðingur og hárgreiðslukona en þau deila sameiginlegum áhuga á útivistinni og íslenskri náttúru. Eins og kom fram í viðtali við þau á Lífinu í gær, fóru fyrstu stefnumótin þeirra öll fram á fjöllum. „Að sjálfsögðu á maður ekki að hlaupa upp á jökull einn en Sólheimajökull er ótrúlega hentugur jökull til að byrja á. Hann er auðveldur viðureignar, það er auðvelt að komast á hann, stutt frá bænum,“ segir Garpur og Rakel tekur undir. „Fullkominn byrjendajökull.“ Fyrsta þáttinn af Okkar eigið Ísland má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Sjá meira
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn