Fékk bjórbað eftir að hafa farið holu í höggi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2022 14:31 Carlos Ortiz fékk örn á móti á PGA-mótaröðinni í gær. getty/Sam Greenwood Bjór rigndi yfir Carlos Ortiz eftir að hann fór holu í höggi á móti á PGA-mótaröðinni í gær. Ortiz fékk örninn á 16. holu á Waste Management Phoenix Open mótinu. Fjölmargir áhorfendur urðu vitni að því en 16. holan er umkringd sætum í stúku TPC Scottsdale vallarins þar sem mótið fór fram. Áhorfendur fögnuðu tilþrifum Ortiz með því að sulla bjór og kasta bjórdósum í hann. „Þetta var ótrúlegt. Ég vissi ekki hvernig ég átti að bregðast við. Fólkið fagnaði og svo þurftirðu bara að passa sig að fá ekki dósir í hausinn,“ sagði Ortiz. ANOTHER ACE @CarlosOrtizGolf drains it at 16. pic.twitter.com/GfcPxi3yd3— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Raining in the desert again. pic.twitter.com/7uz5hKRQtj— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Þetta var ekki fyrsti örninn á 16. holunni á TPC Scottsdale á mótinu því Sam Ryder fór hana einnig á holu í höggi á laugardaginn. ARE YOU NOT ENTERTAINED!? ALL the drinks on me pic.twitter.com/xIfIL6NLxG— Sam Ryder (@SamRyderSU) February 12, 2022 Þetta er í fyrsta sinn í 25 ár sem tveir keppendur fara holu í höggi á 16. braut á TPC Scottsdale. Það gerðist síðast 1997 þegar Tiger Woods og Steve Stricker afrekuðu það. Ortiz lék samtals á sjö höggum undir pari og var nokkuð langt á eftir sigurvegaranum Scottie Scheffler sem vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ortiz fékk örninn á 16. holu á Waste Management Phoenix Open mótinu. Fjölmargir áhorfendur urðu vitni að því en 16. holan er umkringd sætum í stúku TPC Scottsdale vallarins þar sem mótið fór fram. Áhorfendur fögnuðu tilþrifum Ortiz með því að sulla bjór og kasta bjórdósum í hann. „Þetta var ótrúlegt. Ég vissi ekki hvernig ég átti að bregðast við. Fólkið fagnaði og svo þurftirðu bara að passa sig að fá ekki dósir í hausinn,“ sagði Ortiz. ANOTHER ACE @CarlosOrtizGolf drains it at 16. pic.twitter.com/GfcPxi3yd3— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Raining in the desert again. pic.twitter.com/7uz5hKRQtj— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Þetta var ekki fyrsti örninn á 16. holunni á TPC Scottsdale á mótinu því Sam Ryder fór hana einnig á holu í höggi á laugardaginn. ARE YOU NOT ENTERTAINED!? ALL the drinks on me pic.twitter.com/xIfIL6NLxG— Sam Ryder (@SamRyderSU) February 12, 2022 Þetta er í fyrsta sinn í 25 ár sem tveir keppendur fara holu í höggi á 16. braut á TPC Scottsdale. Það gerðist síðast 1997 þegar Tiger Woods og Steve Stricker afrekuðu það. Ortiz lék samtals á sjö höggum undir pari og var nokkuð langt á eftir sigurvegaranum Scottie Scheffler sem vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni.
Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira