Dregið í bikarnum: Greið leið fyrir FH en Valur gæti mætt Haukum Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 11:48 KA/Þór varð bikarmeistari á síðasta ári og vann raunar alla titla sem í boði voru. vísir/Hulda Margrét Fjöldi bikarleikja fer fram næstu daga í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta og um helgina verða svo 8-liða úrslitin leikin. Í dag var dregið í 8-liða úrslit karla og kvenna. Aðeins eitt karlalið er þegar öruggt í 8-liða úrslit og tvö kvennalið, en leikið verður í 16-liða úrslitunum á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Ljóst er að að minnsta kosti einn úrvalsdeildarslagur verður í 8-liða úrslitum karla því sigurliðið úr leik Stjörnunnar og KA mun mæta Gróttu eða Haukum. FH-ingar, sem mæta Herði í 16-liða úrslitum, eiga hins vegar möguleika á að komast í undanúrslit án þess að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Vals voru nokkuð heppnir með drátt.vísir/Hulda Margrét Í 8-liða úrslitum kvenna er útlit fyrir stórleik á milli Vals og Hauka en þá þurfa Haukar að slá út 1. deildarlið Selfoss. Meistarar KA/Þórs fengu heimaleik við sigurliðið úr leik Aftureldingar og HK. 8-liða úrslit karla Valur eða HK - Vængir Júpiters eða Víkingur Stjarnan eða KA - Grótta eða Haukar Hörður eða FH - Þór Akureyri ÍR eða Selfoss - Kórdrengir eða ÍBV 8-liða úrslit kvenna Valur - Selfoss eða Haukar ÍR eða Grótta - Víkingur eða Fram Fjölnir/Fylkir eða ÍBV - FH eða Stjarnan KA/Þór - Afturelding eða HK Íslenski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Í dag var dregið í 8-liða úrslit karla og kvenna. Aðeins eitt karlalið er þegar öruggt í 8-liða úrslit og tvö kvennalið, en leikið verður í 16-liða úrslitunum á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Ljóst er að að minnsta kosti einn úrvalsdeildarslagur verður í 8-liða úrslitum karla því sigurliðið úr leik Stjörnunnar og KA mun mæta Gróttu eða Haukum. FH-ingar, sem mæta Herði í 16-liða úrslitum, eiga hins vegar möguleika á að komast í undanúrslit án þess að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Vals voru nokkuð heppnir með drátt.vísir/Hulda Margrét Í 8-liða úrslitum kvenna er útlit fyrir stórleik á milli Vals og Hauka en þá þurfa Haukar að slá út 1. deildarlið Selfoss. Meistarar KA/Þórs fengu heimaleik við sigurliðið úr leik Aftureldingar og HK. 8-liða úrslit karla Valur eða HK - Vængir Júpiters eða Víkingur Stjarnan eða KA - Grótta eða Haukar Hörður eða FH - Þór Akureyri ÍR eða Selfoss - Kórdrengir eða ÍBV 8-liða úrslit kvenna Valur - Selfoss eða Haukar ÍR eða Grótta - Víkingur eða Fram Fjölnir/Fylkir eða ÍBV - FH eða Stjarnan KA/Þór - Afturelding eða HK
Valur eða HK - Vængir Júpiters eða Víkingur Stjarnan eða KA - Grótta eða Haukar Hörður eða FH - Þór Akureyri ÍR eða Selfoss - Kórdrengir eða ÍBV
Valur - Selfoss eða Haukar ÍR eða Grótta - Víkingur eða Fram Fjölnir/Fylkir eða ÍBV - FH eða Stjarnan KA/Þór - Afturelding eða HK
Íslenski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira