Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. febrúar 2022 11:45 Stelpurnar í Þrótti fengu heyrnartól frá Elko og CrossFit-sthörnunum Anníe Mis og Katrínu Tönju. Twitter/Nik Chamberlain Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær. Katrín og Anníe eru tvær stærstu CrossFit-stjörnur Íslands og saman eiga þær fyrirtækið DOTTIR Audio sem framleiðir sérhæfð heyrnartól. Þegar þær stöllur heyrðu af mistökum KRR (Knattspyrnuráð Reykjavíkur) ákváðu þær í samstarfi við Elko að færa stelpunum í Þrótti heyrnartól að gjöf. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, birti færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann þakkar CrossFit-stjörnunum og Elko kærlega fyrir gjöfina. After hearing about the disappointing behaviour from KRR not turning up to present the players winning the Rvkmót when they should’ve done, the amazing people from ELKO, with Katrín Daviðsdóttir and @IcelandAnnie gifted the the squad new headphones #DottirAudio #fotboltinet pic.twitter.com/RnrFiI7uT4— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 19, 2022 Atvikið eftir að Þróttur tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í fyrsta skipti vakti hörð viðbrögð. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í kvennafótboltanum á Íslandi seinustu ár, sem og um heim allan, og þótti fólki þetta því sérstaklega mikil vanvirðing. KRR sendi svo frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir atvikið þar sem beðist var afsökunar. Knattspyrnuráðið segir að þau mistök að Þróttarar skyldu ekki fá verðlaunagrip til að fagna með eftir sigurinn hafi verið tilkomin vegna þess að leikjadagskrá hafi riðlast vegna veðurs og Covid-19. Þróttur Reykjavík CrossFit Tengdar fréttir KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11. febrúar 2022 13:13 KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11. febrúar 2022 13:13 Þróttarar Reykjavíkurmeistarar í fyrsta sinn eftir stórsigur Þróttur Reykjavík varð Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins með 6-1 stórsigri gegn Fjölni í kvöld. 10. febrúar 2022 23:02 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
Katrín og Anníe eru tvær stærstu CrossFit-stjörnur Íslands og saman eiga þær fyrirtækið DOTTIR Audio sem framleiðir sérhæfð heyrnartól. Þegar þær stöllur heyrðu af mistökum KRR (Knattspyrnuráð Reykjavíkur) ákváðu þær í samstarfi við Elko að færa stelpunum í Þrótti heyrnartól að gjöf. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, birti færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann þakkar CrossFit-stjörnunum og Elko kærlega fyrir gjöfina. After hearing about the disappointing behaviour from KRR not turning up to present the players winning the Rvkmót when they should’ve done, the amazing people from ELKO, with Katrín Daviðsdóttir and @IcelandAnnie gifted the the squad new headphones #DottirAudio #fotboltinet pic.twitter.com/RnrFiI7uT4— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 19, 2022 Atvikið eftir að Þróttur tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í fyrsta skipti vakti hörð viðbrögð. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í kvennafótboltanum á Íslandi seinustu ár, sem og um heim allan, og þótti fólki þetta því sérstaklega mikil vanvirðing. KRR sendi svo frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir atvikið þar sem beðist var afsökunar. Knattspyrnuráðið segir að þau mistök að Þróttarar skyldu ekki fá verðlaunagrip til að fagna með eftir sigurinn hafi verið tilkomin vegna þess að leikjadagskrá hafi riðlast vegna veðurs og Covid-19.
Þróttur Reykjavík CrossFit Tengdar fréttir KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11. febrúar 2022 13:13 KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11. febrúar 2022 13:13 Þróttarar Reykjavíkurmeistarar í fyrsta sinn eftir stórsigur Þróttur Reykjavík varð Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins með 6-1 stórsigri gegn Fjölni í kvöld. 10. febrúar 2022 23:02 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11. febrúar 2022 13:13
KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11. febrúar 2022 13:13
Þróttarar Reykjavíkurmeistarar í fyrsta sinn eftir stórsigur Þróttur Reykjavík varð Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins með 6-1 stórsigri gegn Fjölni í kvöld. 10. febrúar 2022 23:02