Veðurvaktin: Viðvaranir enn í gildi og miklar samgöngutruflanir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 22. febrúar 2022 06:19 Það verður smá verk að moka þennan bíl út sem er pikkfastur á bílastæðinu við Litlu kaffistofuna. Vísir/Vilhelm Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi víða um land vegna lægðarinnar sem nú liggur yfir landinu. Þegar fram líður á morgun breytast viðvaranirnar margar hverjar í gular áður en þær falla úr gildi um miðjan dag í dag. Stormurinn er ekki yfirgenginn og úast má við 20-25 m/s á höfuðborgarsvæðinu, rigningu eða slyddu og síðar snjókomu í dag. Sama má segja um Suðurland en þar getur vindur farið upp í allt að 28 m/s og það sama má segja um aðra landshluta. Ekkert ferðaveður er í kortunum í dag og talsverðar líkur á samgöngutruflunum. Þá er hárri ölduhæð spáð og hárri sjávarstöðu vegna áhlaðanda. Sýna þarf sérstaka aðgát við ströndina og þegar bátar eru festir við höfn. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Vestfjörðum en hættustig á Patreksfirði. Við munum fylgjast með framvindu mála hvað veður varðar hér í vaktinni að neðan í dag.
Stormurinn er ekki yfirgenginn og úast má við 20-25 m/s á höfuðborgarsvæðinu, rigningu eða slyddu og síðar snjókomu í dag. Sama má segja um Suðurland en þar getur vindur farið upp í allt að 28 m/s og það sama má segja um aðra landshluta. Ekkert ferðaveður er í kortunum í dag og talsverðar líkur á samgöngutruflunum. Þá er hárri ölduhæð spáð og hárri sjávarstöðu vegna áhlaðanda. Sýna þarf sérstaka aðgát við ströndina og þegar bátar eru festir við höfn. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Vestfjörðum en hættustig á Patreksfirði. Við munum fylgjast með framvindu mála hvað veður varðar hér í vaktinni að neðan í dag.
Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Sjá meira