„Fjölmennasti starfsmannahópurinn“ kallar eftir skýrri sýn Vöndu og Sævars Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2022 15:01 Dómarar vilja vita hver stefna frambjóðenda er í dómaramálum. vísir/bára Knattspyrnudómarar kalla eftir skýrri framtíðarsýn um dómaramál innan KSÍ hjá frambjóðendum til formanns og stjórnar KSÍ, fyrir ársþing sambandsins sem fram fer um helgina. Félag deildardómara hefur sent frá sér ályktun í aðdraganda ársþingsins og gagnrýna að Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem ein berjast um formannssætið á þinginu, skuli ekki hafa skýrt betur sína sýn á störf „fjölmennasta starfsmannahóps KSÍ“ Í ályktuninni er bent á að störf dómara séu sífellt meira gagnrýnd á opinberum vettvangi, og þar segir að forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafi ekki dregið af sér í þessari gagnrýni í gegnum tíðina. Ályktun stjórnar FDD: Stjórn Félags deildardómara (FDD) fagnar þeirri miklu umræðu sem skapast hefur um stöðu og framtíð íslenskrar knattspyrnu í aðdraganda ársþings KSÍ. Mikilvægt er að fram fari opin og frjó umræða um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu. Það er þess vegna sem stjórn FDD saknar umræðu um dómaramál, einn af undirstöðumálaflokkum leiksins. Hvorki frambjóðendur til formanns né aðrir frambjóðendur til stjórnar hafa sýnt á spilin hvert skuli stefna í þessum málaflokki. Dómarar eru fjölmennasti starfsmannahópurinn innan KSÍ og óumdeilt að án dómara er engin leikur. Þessi þögn er undarleg, sér í lagi ef horft er til þess að störf dómara eru meira og meira gagnrýnd á opinberum vettvangi. Forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafa ekki dregið af sér í þessari gagnrýni gegnum tíðina. Því hvetur stjórn FDD frambjóðendur til formanns og stjórnar KSÍ að koma fram með sína sýn á framtíð dómgæslu og dómaramála innan KSÍ, knattspyrnunni til heilla. Stjórn Félags deildardómara Bryngeir Valdimarsson Gunnar Helgason Egill Arnar Sigurþórsson KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Félag deildardómara hefur sent frá sér ályktun í aðdraganda ársþingsins og gagnrýna að Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem ein berjast um formannssætið á þinginu, skuli ekki hafa skýrt betur sína sýn á störf „fjölmennasta starfsmannahóps KSÍ“ Í ályktuninni er bent á að störf dómara séu sífellt meira gagnrýnd á opinberum vettvangi, og þar segir að forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafi ekki dregið af sér í þessari gagnrýni í gegnum tíðina. Ályktun stjórnar FDD: Stjórn Félags deildardómara (FDD) fagnar þeirri miklu umræðu sem skapast hefur um stöðu og framtíð íslenskrar knattspyrnu í aðdraganda ársþings KSÍ. Mikilvægt er að fram fari opin og frjó umræða um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu. Það er þess vegna sem stjórn FDD saknar umræðu um dómaramál, einn af undirstöðumálaflokkum leiksins. Hvorki frambjóðendur til formanns né aðrir frambjóðendur til stjórnar hafa sýnt á spilin hvert skuli stefna í þessum málaflokki. Dómarar eru fjölmennasti starfsmannahópurinn innan KSÍ og óumdeilt að án dómara er engin leikur. Þessi þögn er undarleg, sér í lagi ef horft er til þess að störf dómara eru meira og meira gagnrýnd á opinberum vettvangi. Forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafa ekki dregið af sér í þessari gagnrýni gegnum tíðina. Því hvetur stjórn FDD frambjóðendur til formanns og stjórnar KSÍ að koma fram með sína sýn á framtíð dómgæslu og dómaramála innan KSÍ, knattspyrnunni til heilla. Stjórn Félags deildardómara Bryngeir Valdimarsson Gunnar Helgason Egill Arnar Sigurþórsson
Stjórn Félags deildardómara (FDD) fagnar þeirri miklu umræðu sem skapast hefur um stöðu og framtíð íslenskrar knattspyrnu í aðdraganda ársþings KSÍ. Mikilvægt er að fram fari opin og frjó umræða um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu. Það er þess vegna sem stjórn FDD saknar umræðu um dómaramál, einn af undirstöðumálaflokkum leiksins. Hvorki frambjóðendur til formanns né aðrir frambjóðendur til stjórnar hafa sýnt á spilin hvert skuli stefna í þessum málaflokki. Dómarar eru fjölmennasti starfsmannahópurinn innan KSÍ og óumdeilt að án dómara er engin leikur. Þessi þögn er undarleg, sér í lagi ef horft er til þess að störf dómara eru meira og meira gagnrýnd á opinberum vettvangi. Forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafa ekki dregið af sér í þessari gagnrýni gegnum tíðina. Því hvetur stjórn FDD frambjóðendur til formanns og stjórnar KSÍ að koma fram með sína sýn á framtíð dómgæslu og dómaramála innan KSÍ, knattspyrnunni til heilla. Stjórn Félags deildardómara Bryngeir Valdimarsson Gunnar Helgason Egill Arnar Sigurþórsson
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira