„Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. mars 2022 11:31 Silla og Julius mynda hljómsveitina BSÍ, sem er tilnefnd til verðlauna sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Ugla Hauksdóttir/Aðsend Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hver eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum hljómsveitin BSÍ. Silla spilar á trommur og syngur og Julius spilar á bassa. Við kynntumst fyrir fimm eða sex árum, urðum bestu vinir og byrjuðum svo hljómsveitina með það að markmiði að spila á hljóðfæri sem við kunnum ekkert á. Annars erum við stundum þunglynd en alltaf andfasísk og dönsum gjarnan léttklædd í snjónum, stoppum umferð og elskum tónleika. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Hjá okkur báðum var það örugglega augnablikið þegar við uppgötvuðum Spice Girls. Algjört lykilatriðið á bernskuárum og mótandi fyrir tónlistar ástríðuna okkar. Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Allt! Að semja, að taka upp, að spila! Og allt það er sérstaklega gaman þegar man er svo heppin að gera það í hljómsveit sem bestu vinir. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? Við erum svolítið mikið í því að mótþróast, þannig að við eiginlega erum að þróast aftur á bak, að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar! View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Bara mjög góð tilfinning! Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. 21. maí 2021 09:01 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hver eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum hljómsveitin BSÍ. Silla spilar á trommur og syngur og Julius spilar á bassa. Við kynntumst fyrir fimm eða sex árum, urðum bestu vinir og byrjuðum svo hljómsveitina með það að markmiði að spila á hljóðfæri sem við kunnum ekkert á. Annars erum við stundum þunglynd en alltaf andfasísk og dönsum gjarnan léttklædd í snjónum, stoppum umferð og elskum tónleika. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Hjá okkur báðum var það örugglega augnablikið þegar við uppgötvuðum Spice Girls. Algjört lykilatriðið á bernskuárum og mótandi fyrir tónlistar ástríðuna okkar. Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Allt! Að semja, að taka upp, að spila! Og allt það er sérstaklega gaman þegar man er svo heppin að gera það í hljómsveit sem bestu vinir. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? Við erum svolítið mikið í því að mótþróast, þannig að við eiginlega erum að þróast aftur á bak, að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar! View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Bara mjög góð tilfinning!
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. 21. maí 2021 09:01 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. 21. maí 2021 09:01
„Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. 2. mars 2022 11:31
„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. 1. mars 2022 11:30