Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2022 12:11 Sigur Rós á sviði. Getty/Edu Hawkins Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. Eins og fram hefur komið hér á Vísi hefur Sigur Rós tilkynnt um viðamikla heimsreisu, þá fyrstu í hartnær fimm ár. Fyrst er förinni heitið til Mexíkó, Kanada og Bandaríkjanna, áður en haldið er til Evrópu og túrinn endar svo með þessum stórtónleikum á Íslandi, nánar tiltekið Laugardalshöllinni, föstudaginn 25. nóvember. Hljómsveitin er þessa dagana að semja og taka upp sýna fyrstu stúdíóplötu síðan Kveikur komur út árið 2013 og munu flytja nýju lögin á tónleikunum, ásamt efni frá margrómuðum 25 ára ferli. Kjartan Sveinsson hefur gengið aftur til liðs við sveitina eftir um áratugs fjarveru og gengur til liðs við stofnmeðlimina Jónsa og Georg Holm. „Við þrír erum að semja og taka upp fyrstu Sigur Rósar plötuna síðan við gerðum Kveik árið 2013. Við munum spila nýju lögin á tónleikunum ásamt lögum frá síðustu 24 árum eða svo. Við látum ykkur vita nánar um útgáfu nýju plötunnar fljótlega. - Jónsi, Georg og Kjartan,“ segir enn fremur í tilkynningu hljómsveitarinnar. Tónlist Sigur Rós Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Eins og fram hefur komið hér á Vísi hefur Sigur Rós tilkynnt um viðamikla heimsreisu, þá fyrstu í hartnær fimm ár. Fyrst er förinni heitið til Mexíkó, Kanada og Bandaríkjanna, áður en haldið er til Evrópu og túrinn endar svo með þessum stórtónleikum á Íslandi, nánar tiltekið Laugardalshöllinni, föstudaginn 25. nóvember. Hljómsveitin er þessa dagana að semja og taka upp sýna fyrstu stúdíóplötu síðan Kveikur komur út árið 2013 og munu flytja nýju lögin á tónleikunum, ásamt efni frá margrómuðum 25 ára ferli. Kjartan Sveinsson hefur gengið aftur til liðs við sveitina eftir um áratugs fjarveru og gengur til liðs við stofnmeðlimina Jónsa og Georg Holm. „Við þrír erum að semja og taka upp fyrstu Sigur Rósar plötuna síðan við gerðum Kveik árið 2013. Við munum spila nýju lögin á tónleikunum ásamt lögum frá síðustu 24 árum eða svo. Við látum ykkur vita nánar um útgáfu nýju plötunnar fljótlega. - Jónsi, Georg og Kjartan,“ segir enn fremur í tilkynningu hljómsveitarinnar.
Tónlist Sigur Rós Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp