Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 07:46 Anirban Lahiri horfir á eftir einu högga sinna á þriðja hringum í gær. AP/Lynne Sladky Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. Enginn kylfingur hefur náð að klára þriðja hringinn en margir spiluðu bæði hluta af öðrum og þriðja hringnum í gær. Kylfingarnir munu því spila allt að 27 holum í dag þótt sumir hafi komist lengra á þriðja hringnum sínum í gær. Indverski kylfingurinn Anirban Lahiri er með forystuna á Players meistaramótinu fyrir þennan sérstaka lokadag. Gaining 5.95 strokes in 47 holes, @AnirbanGolf's added weight to his irons is paying dividends.— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Hinn 34 ára gamli Lahiri er Íslandsvinur síðan að hann heimsótti Ísland haustið 2014. Hann vann sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni nokkrum mánuðum eftir þá ferð. Lahiri hefur leikið á níu höggum undir pari á þessu Players móti en hann á nóg verk fyrir höndum því honum tókst aðeins að klára ellefu fyrstu holurnar á þriðja hring fyrir myrkur í gær. Sleeping on a 1 shot lead. @AnirbanGolf with a beauty to end the day. pic.twitter.com/zRaU8PwgQA— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2022 Það var synd fyrir Lahiri að spila ekki meira af hringnum því hann var sjóðandi heitur og náði sex fuglum á þesum ellefu holum. Lahiri mun þbyrja daginn snemma eins og allir sem eiga eftir að klára þriðja hringinn. Tom Hoge og Harold Varner III náðu báðir fugli á síðustu holu sinni sem var sú níunda. Þeir eru á átta höggum undir pari. Þrír eru á sjö undir pari eða þeir Sebastián Munoz, Paul Casey og StatesSam Burns. Munoz hefur klárað fjórtáundu holuna en hinir enduðu daginn á níundu holu. Lokdagurinn verður í beinni á Stöð 2 Golf í kvöld. Leaderboard when play was suspended due to darkness:1. @AnirbanGolf -9T2. @HogeGolf -8T2. @HV3_Golf T4. @JSMunozGolf -7T4. @Paul_Casey T4. @SamBurns66 T7. @F_Molinari -6T7. @DanielBerger59 T7. Cameron SmithT7. @DougGhim T11. Seven players tied -5— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Enginn kylfingur hefur náð að klára þriðja hringinn en margir spiluðu bæði hluta af öðrum og þriðja hringnum í gær. Kylfingarnir munu því spila allt að 27 holum í dag þótt sumir hafi komist lengra á þriðja hringnum sínum í gær. Indverski kylfingurinn Anirban Lahiri er með forystuna á Players meistaramótinu fyrir þennan sérstaka lokadag. Gaining 5.95 strokes in 47 holes, @AnirbanGolf's added weight to his irons is paying dividends.— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Hinn 34 ára gamli Lahiri er Íslandsvinur síðan að hann heimsótti Ísland haustið 2014. Hann vann sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni nokkrum mánuðum eftir þá ferð. Lahiri hefur leikið á níu höggum undir pari á þessu Players móti en hann á nóg verk fyrir höndum því honum tókst aðeins að klára ellefu fyrstu holurnar á þriðja hring fyrir myrkur í gær. Sleeping on a 1 shot lead. @AnirbanGolf with a beauty to end the day. pic.twitter.com/zRaU8PwgQA— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2022 Það var synd fyrir Lahiri að spila ekki meira af hringnum því hann var sjóðandi heitur og náði sex fuglum á þesum ellefu holum. Lahiri mun þbyrja daginn snemma eins og allir sem eiga eftir að klára þriðja hringinn. Tom Hoge og Harold Varner III náðu báðir fugli á síðustu holu sinni sem var sú níunda. Þeir eru á átta höggum undir pari. Þrír eru á sjö undir pari eða þeir Sebastián Munoz, Paul Casey og StatesSam Burns. Munoz hefur klárað fjórtáundu holuna en hinir enduðu daginn á níundu holu. Lokdagurinn verður í beinni á Stöð 2 Golf í kvöld. Leaderboard when play was suspended due to darkness:1. @AnirbanGolf -9T2. @HogeGolf -8T2. @HV3_Golf T4. @JSMunozGolf -7T4. @Paul_Casey T4. @SamBurns66 T7. @F_Molinari -6T7. @DanielBerger59 T7. Cameron SmithT7. @DougGhim T11. Seven players tied -5— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira