Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2022 10:57 Indverska golfstjarnan Anirban Lahiri hefur naumt forskot á fjölda kylfinga. AP Photo/Gerald Herbert Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. Veðrið í Flórída hefur sett stórt strik í reikninginn á mótinu og reynt hefur á færustu kylfinga heims við erfiðar aðstæður. Enginn af þeim 71 kylfingi sem eftir standa náði að ljúka þriðja hring í gær og því hefst keppni að nýju klukkan 12 að íslenskum tíma, og er sýnt frá mótinu á Stöð 2 Golf. Keppni á lokahringnum á svo að hefjast klukkan 17. Lahiri er búinn með ellefu holur á þriðja hring og hefur samtals leikið á -9 höggum. Fast á hæla hans koma Bandaríkjamennirnir Tom Hoge og Harold Varner sem leikið hafa á -8 höggum og eru tveimur holum á eftir Lahiri. Staðan á mótinu Á milli 1. og 31. sætis er aðeins fimm högga munur en á meðal kylfinganna í 18.-31. sæti er Justin Thomas sem á sjö holur eftir á þriðja hring. Kólumbíumaðurinn Sebastian Munoz hafði leikið fjórtán holur á -6 höggum þegar keppni var hætt í gær, og er samtals á -7 höggum ásamt Paul Casey og Sam Burns sem eiga seinni níu holurnar eftir á þriðja hring í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 12 á Stöð 2 Golf og áætlað er að keppni á lokahringnum hefjist þar klukkan 17 að íslenskum tíma. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira
Veðrið í Flórída hefur sett stórt strik í reikninginn á mótinu og reynt hefur á færustu kylfinga heims við erfiðar aðstæður. Enginn af þeim 71 kylfingi sem eftir standa náði að ljúka þriðja hring í gær og því hefst keppni að nýju klukkan 12 að íslenskum tíma, og er sýnt frá mótinu á Stöð 2 Golf. Keppni á lokahringnum á svo að hefjast klukkan 17. Lahiri er búinn með ellefu holur á þriðja hring og hefur samtals leikið á -9 höggum. Fast á hæla hans koma Bandaríkjamennirnir Tom Hoge og Harold Varner sem leikið hafa á -8 höggum og eru tveimur holum á eftir Lahiri. Staðan á mótinu Á milli 1. og 31. sætis er aðeins fimm högga munur en á meðal kylfinganna í 18.-31. sæti er Justin Thomas sem á sjö holur eftir á þriðja hring. Kólumbíumaðurinn Sebastian Munoz hafði leikið fjórtán holur á -6 höggum þegar keppni var hætt í gær, og er samtals á -7 höggum ásamt Paul Casey og Sam Burns sem eiga seinni níu holurnar eftir á þriðja hring í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 12 á Stöð 2 Golf og áætlað er að keppni á lokahringnum hefjist þar klukkan 17 að íslenskum tíma. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira