Indí smellur um ástina og óttann Steinar Fjeldsted skrifar 16. mars 2022 14:31 Tónlistarmaðurinn Elvar gaf í dag út lagið Heartbeat Away From Heartbreak. Lagið er kraftmikið indí popplag en textinn fjallar um óttann við að missa ástina og hamingjuna. Lagið er fyrsta smáskífan sem Elvar gefur út eftir að fyrsta plata hans, Daydreaming, kom út árið 2019 en Elvar og Magnús eru að vinna að meira efni sem kemur út síðar á þessu ári. Finna má áhrif frá the Strokes, Phoebe Bridgers, Beach Boys og Brit Poppi en Magnús Árni Öder Kristinsson útsetti og sá um hljóðfæraleik ásamt Elvari. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið
Lagið er fyrsta smáskífan sem Elvar gefur út eftir að fyrsta plata hans, Daydreaming, kom út árið 2019 en Elvar og Magnús eru að vinna að meira efni sem kemur út síðar á þessu ári. Finna má áhrif frá the Strokes, Phoebe Bridgers, Beach Boys og Brit Poppi en Magnús Árni Öder Kristinsson útsetti og sá um hljóðfæraleik ásamt Elvari. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið