Framlag Serbíu til Eurovision vekur athygli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. mars 2022 09:56 Konstrakta keppir í Eurovision í maí fyrir hönd Serbíu. Skjáskot/Youtube Serbía hefur valið sitt framlag til Eurovision í ár og er söngkonan Konstrakta strax komin með mikinn meðbyr. Eins og staðan er núna er Serbíu spáð í 17. sæti í keppninni samkvæmt veðbanka Betson. Konstrakta vann keppnina Pesma za Evroviziju 2022 í Serbíu fyrr í mánuðinum. Síðan þá hafa tæpar tíu milljónir spilað á Youtube upptökuna af henni syngja lagið In Corpore Sano í undankeppninni. Þess má geta að það er meira en allur íbúafjöldi Serbíu sem telur 8,7 milljónir manna. Lagið er komið á vinsældarlista streymisveita um allan heim. Á TikTok má nú þegar finna yfir 8.000 myndbönd þar sem lagið er notað og hafa þau verið skoðuð yfir 100.000.000 sinnum. Það verður því spennandi að sjá hvort lagið fari ofar í veðbönkum á næstu vikum. Texti lagsins vekur athygli en þar er spurt hvert sé leyndarmálið á bak við heilbrigt hár leikkonunnar og hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle? Konstrakta svarar svo spurningunni í laginu. Serbía Eurovision Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Konstrakta vann keppnina Pesma za Evroviziju 2022 í Serbíu fyrr í mánuðinum. Síðan þá hafa tæpar tíu milljónir spilað á Youtube upptökuna af henni syngja lagið In Corpore Sano í undankeppninni. Þess má geta að það er meira en allur íbúafjöldi Serbíu sem telur 8,7 milljónir manna. Lagið er komið á vinsældarlista streymisveita um allan heim. Á TikTok má nú þegar finna yfir 8.000 myndbönd þar sem lagið er notað og hafa þau verið skoðuð yfir 100.000.000 sinnum. Það verður því spennandi að sjá hvort lagið fari ofar í veðbönkum á næstu vikum. Texti lagsins vekur athygli en þar er spurt hvert sé leyndarmálið á bak við heilbrigt hár leikkonunnar og hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle? Konstrakta svarar svo spurningunni í laginu.
Serbía Eurovision Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira