Tíu karlar bítast um tvö sæti í stjórn Almenna Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2022 14:55 Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í stjórnarkjörinu. Vísir/Vilhelm Alls hafa tíu karlar boðið sig fram til stjórnarsetu í Almenna lífeyrissjóðnum en kosið verður um tvö sæti. Kosning um sætin fer fram síðar í mánuðinum, en hjá sjóðnum eru einungis sjóðsfélagar kjörgengir. Stjórnin er skipuð þremur einstaklingum af hvoru kyni, en nú eru í boði eru tvö laus sæti í aðalstjórn og eitt í varastjórn. Í tilkynningu segir að að þessu sinni séu einungis laus sæti karla í aðalstjórn en báðum kynjum var heimilt að bjóða sig fram í varastjórn. „Ljóst er að nýir menn koma í aðal- og varastjórn þar sem fráfarandi stjórnarmenn sóttust ekki eftir endurkjöri. Kosningin fer fram rafrænt dagana 24. til 30. mars næstkomandi,“ segir í tilkynningunni. Frambjóðendurnir eru í stafrófsröð: Albert Þór Jónsson, sjálfstætt starfandi við fjármál og fjárfestingar Árni Gunnarsson, fyrrverandi viðskiptastjóri Elmar Hallgríms Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Frosti Sigurjónsson, ráðgjafi Helgi S. Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kristinn Ásgeir Gylfason, lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum Reynir Jóhannsson, forstöðumaður fjármála Viktor Ólason, framkvæmdastjóri Þórarinn Guðnason, hjartalæknir Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í stjórnarkjörinu. Úrslit verða kynnt á ársfundi sjóðsins sem haldinn verður fimmtudaginn 31. mars 2022 í Þingsal II á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl. 17:15. Lífeyrissjóðir Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Kosning um sætin fer fram síðar í mánuðinum, en hjá sjóðnum eru einungis sjóðsfélagar kjörgengir. Stjórnin er skipuð þremur einstaklingum af hvoru kyni, en nú eru í boði eru tvö laus sæti í aðalstjórn og eitt í varastjórn. Í tilkynningu segir að að þessu sinni séu einungis laus sæti karla í aðalstjórn en báðum kynjum var heimilt að bjóða sig fram í varastjórn. „Ljóst er að nýir menn koma í aðal- og varastjórn þar sem fráfarandi stjórnarmenn sóttust ekki eftir endurkjöri. Kosningin fer fram rafrænt dagana 24. til 30. mars næstkomandi,“ segir í tilkynningunni. Frambjóðendurnir eru í stafrófsröð: Albert Þór Jónsson, sjálfstætt starfandi við fjármál og fjárfestingar Árni Gunnarsson, fyrrverandi viðskiptastjóri Elmar Hallgríms Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Frosti Sigurjónsson, ráðgjafi Helgi S. Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kristinn Ásgeir Gylfason, lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum Reynir Jóhannsson, forstöðumaður fjármála Viktor Ólason, framkvæmdastjóri Þórarinn Guðnason, hjartalæknir Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í stjórnarkjörinu. Úrslit verða kynnt á ársfundi sjóðsins sem haldinn verður fimmtudaginn 31. mars 2022 í Þingsal II á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl. 17:15.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira