Þúsundir skráðu sig í Leitina að stjörnunni Leitin að stjörnunni 18. mars 2022 09:03 Hulunni hefur verið svipt af Leitinni að stjörnunni. Yfir þrjú þúsund manns hafa skráð sig í „Leitina að stjörnunni“. Talsverð leynd hefur hvílt yfir verkefninu en skráningarfrestur rann út á miðnætti. Þeir Valþór Örn Sverrisson og Alexander Aron Valtýsson eru mennirnir á bak við leitina og segja að undirtektirnar hafa farið fram úr björtustu vonum, áhuginn sé greinilega mikill á að tefla fram stjörnum á öllum aldri og fyrirspurnum hafi rignt inn á netfang leitarinnar. Þeir hafa hins vegar ekkert gefið upp um verkefnið en svipta nú hulunni af því hvað Leitin að stjörnunni snýst raunverulega um. „Leitin að stjörnunni er splunkunýtt íslenskt borðspil sem inniheldur yfir 700 spurningar úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum,“ segir Valþór. „Þetta er því ekki sjónvarpsþáttur né útvarpsþáttur eins og látið var í veðri vaka heldur snýst þetta um að leita að stjörnunni á þínu heimili. Fjölskyldan eða vinahópurinn geta spilað saman og átt frábæra kvöldstund,“ segir hann. Spilið hentar þáttakendum á öllum aldri og snúast spurningarnar um allt milli himins og jarðar sem tengist tónlist og kvikmyndum. Reynt er að snúa á þátttakendur með ýmsum þrautum. „Fólk getur þurft að botna setningar úr lögum. Það getur líka þurft að þekkja íslenskt lag sem búið er að snúa yfir á ensku eða enskt lag sem búið er að snúa yfir á íslensku. Það eru spurningar fyrir allan aldur, allt frá því hver var gítarleikari Led Zeppelin að hvað heitir nýjasta lag Olivia Rodrigo “ útskýrir Valþór en þeir nutu aðstoðar fólks á ólíkum aldri við að búa til spurningarnar. „Dóttir mín vann með okkur krakka spurningarnar og svo fengum við fólk á ólíkum aldri til að koma með hugmyndir að allskyns spurningum. Við lágum yfir gerð spilsins í tæplega hálft ár og erum virkilega spenntir að geta loksins kynnt það." Valþór og Alexander hafa mikinn áhuga á markaðsfræði og langaði til að gera eitthvað öðruvísi til þess að kynna spilið fyrir landsmönnum. „Hugmyndin að auglýsa spilið með þessari leynd kviknaði rétt fyrir jól. Við vorum búnir að kasta fram allskonar hugmyndum en enduðum á þessari vegna þess að okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi," segja þeir. „Nokkrir heppnir sem skráðu sig á leitinadstjornunni.is eiga von á glaðning á næstu dögum.“ Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Sjá meira
„Leitin að stjörnunni er splunkunýtt íslenskt borðspil sem inniheldur yfir 700 spurningar úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum,“ segir Valþór. „Þetta er því ekki sjónvarpsþáttur né útvarpsþáttur eins og látið var í veðri vaka heldur snýst þetta um að leita að stjörnunni á þínu heimili. Fjölskyldan eða vinahópurinn geta spilað saman og átt frábæra kvöldstund,“ segir hann. Spilið hentar þáttakendum á öllum aldri og snúast spurningarnar um allt milli himins og jarðar sem tengist tónlist og kvikmyndum. Reynt er að snúa á þátttakendur með ýmsum þrautum. „Fólk getur þurft að botna setningar úr lögum. Það getur líka þurft að þekkja íslenskt lag sem búið er að snúa yfir á ensku eða enskt lag sem búið er að snúa yfir á íslensku. Það eru spurningar fyrir allan aldur, allt frá því hver var gítarleikari Led Zeppelin að hvað heitir nýjasta lag Olivia Rodrigo “ útskýrir Valþór en þeir nutu aðstoðar fólks á ólíkum aldri við að búa til spurningarnar. „Dóttir mín vann með okkur krakka spurningarnar og svo fengum við fólk á ólíkum aldri til að koma með hugmyndir að allskyns spurningum. Við lágum yfir gerð spilsins í tæplega hálft ár og erum virkilega spenntir að geta loksins kynnt það." Valþór og Alexander hafa mikinn áhuga á markaðsfræði og langaði til að gera eitthvað öðruvísi til þess að kynna spilið fyrir landsmönnum. „Hugmyndin að auglýsa spilið með þessari leynd kviknaði rétt fyrir jól. Við vorum búnir að kasta fram allskonar hugmyndum en enduðum á þessari vegna þess að okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi," segja þeir. „Nokkrir heppnir sem skráðu sig á leitinadstjornunni.is eiga von á glaðning á næstu dögum.“ Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is
Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Sjá meira