Mickelson missir af fyrsta Mastersmótinu í næstum því þrjá áratugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 15:30 Phil Mickelson verður ekki með á Mastersmótinu og munu örugglega margir aðdáendur sakna hans. Getty/Luke Walker Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður ekki með á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augusta National golfvellinum í næsta mánuði. Mastersmótið er fyrsta risamót ársins og þar keppa oftast gömlu meistararnir. Mickelson hefur unnið mótið þrisvar sinnum síðast árið 2010. Phil Mickelson to miss the Masters for the first time in 28 years https://t.co/Z55CkybvAB— The Guardian (@guardian) March 22, 2022 Mickelson verður hins vegar ekki með á Mastersmótinu í ár og er það í fyrsta sinn frá árinu 1994 þar sem hann keppir ekki á mótinu. Forráðamenn Mastersmótsins staðfestu í gær að Mickelson yrði ekki með. Þetta hefði verið hans þrítugasta Mastersmót á ferlinum. Golf s ongoing cancellation of Phil Mickelson has now forced him out of the Masters. You don t have to agree with the things he said recently, for which he apologised, to think this is now turning into an unedifying sporting crucifixion. I ll play with you, @PhilMickelson — Piers Morgan (@piersmorgan) March 21, 2022 Hinn 51 árs gamli Mickelson kom sér í mikil vandræði með yfirlýsingum sínum um stjórnvöld í Sádí-Arabíu og golfdeild þar í landi. Mickelson tók þátt í að stofna nýja ofurdeild í Sádí-Arabíu sem ætlar í samkeppni við PGA-mótaröðina. Þrátt fyrir það blótaði Mickelson sádí-arabískum stjórnvöldum í sand og ösku í samtali við rithöfundinn Alan Shipnuck sem skrifar væntanlega ævisögu kylfingsins. Mickelson sakaði stjórnvöld í Sádí-Arabíu meðal annars um íþróttaþvott. „Þetta eru ógnvænlegir skrattakollar til að vera í slagtogi við. Við vitum að þeir myrtu Khashoggi og standa sig skelfilega þegar kemur að mannréttindum. Fólk þarna er myrt fyrir að vera samkynhneigt,“ sagði Mickelson en bætti við að þetta væri einstakt tækifæri til að breyta því hvernig PGA-mótaröðin virkar. Mickelson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem fóru mjög illa í marga. Margir félagar hans á bandarísku mótaröðinni gagnrýndu hann harðlega. Mickelson missti líka stóra styrktaraðila eins og KPMG, Amstel Light og Workday. More details. https://t.co/EHPZlWwRt4— Golf Digest (@GolfDigest) March 21, 2022 Golf Masters-mótið Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Mastersmótið er fyrsta risamót ársins og þar keppa oftast gömlu meistararnir. Mickelson hefur unnið mótið þrisvar sinnum síðast árið 2010. Phil Mickelson to miss the Masters for the first time in 28 years https://t.co/Z55CkybvAB— The Guardian (@guardian) March 22, 2022 Mickelson verður hins vegar ekki með á Mastersmótinu í ár og er það í fyrsta sinn frá árinu 1994 þar sem hann keppir ekki á mótinu. Forráðamenn Mastersmótsins staðfestu í gær að Mickelson yrði ekki með. Þetta hefði verið hans þrítugasta Mastersmót á ferlinum. Golf s ongoing cancellation of Phil Mickelson has now forced him out of the Masters. You don t have to agree with the things he said recently, for which he apologised, to think this is now turning into an unedifying sporting crucifixion. I ll play with you, @PhilMickelson — Piers Morgan (@piersmorgan) March 21, 2022 Hinn 51 árs gamli Mickelson kom sér í mikil vandræði með yfirlýsingum sínum um stjórnvöld í Sádí-Arabíu og golfdeild þar í landi. Mickelson tók þátt í að stofna nýja ofurdeild í Sádí-Arabíu sem ætlar í samkeppni við PGA-mótaröðina. Þrátt fyrir það blótaði Mickelson sádí-arabískum stjórnvöldum í sand og ösku í samtali við rithöfundinn Alan Shipnuck sem skrifar væntanlega ævisögu kylfingsins. Mickelson sakaði stjórnvöld í Sádí-Arabíu meðal annars um íþróttaþvott. „Þetta eru ógnvænlegir skrattakollar til að vera í slagtogi við. Við vitum að þeir myrtu Khashoggi og standa sig skelfilega þegar kemur að mannréttindum. Fólk þarna er myrt fyrir að vera samkynhneigt,“ sagði Mickelson en bætti við að þetta væri einstakt tækifæri til að breyta því hvernig PGA-mótaröðin virkar. Mickelson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem fóru mjög illa í marga. Margir félagar hans á bandarísku mótaröðinni gagnrýndu hann harðlega. Mickelson missti líka stóra styrktaraðila eins og KPMG, Amstel Light og Workday. More details. https://t.co/EHPZlWwRt4— Golf Digest (@GolfDigest) March 21, 2022
Golf Masters-mótið Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira