Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. mars 2022 12:01 Iceland Airwaves snýr aftur í nóvember næstkomandi þar sem tónlistargleðin tekur völdin. Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. Iceland Airwaves verður nú þriggja daga hátíð en dagpassar verða einnig í boði. Hátíðin er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum en fyrstu staðfestu listamennirnir eru: Amyl & the Sniffers, Arlo Parks, Arny Margret, Axel Flóvent, Crack Cloud, Daughters of Reykjavík, Eydís Evensen, FLOTT, gugusar, HAM, LÓN, Metronomy, superserious og ZÖE. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tónlistarkonan Arlo Parks sem kemur fram á hátíðinni þykir einn heitasti listamaður Bretlands þessa dagana. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna í Bretlandi og er einnig tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna í ár, þar á meðal sem Best New Artist. View this post on Instagram A post shared by Arlo Parks (@arlo.parks) Metronomy er svokallað indie band sem er þekkt fyrir hressandi sviðsframkomu. Amyl & the Sniffers er svo pönkband frá Melbourne og er söngkona sveitarinnar, Amy Taylor, sögð „braka eins og rafmagnssnúra með of mikinn straum“ af tímaritinu The Guardian. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z--D1flPLnk">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk verður áberandi á hátíðinni að vanda. Má þar nefna söngkonuna Árný Margrét kemur frá Ísafirði og hefur vakið athygli fyrir söng sinn og gítarspil. Klippa: Árný Margrét - Akureyri Pródúsentinn og tónlistarkonan gugusar kemur fram en hún var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra. Rokkbandið HAM fær áhorfendur til að slamma á hátíðinni og stelpubandið FLOTT lætur sig ekki vanta. Klippa: FLOTT - Mér er drull Miðasala er nú í fullum gangi og hægt er að kynna sér þessi fyrstu atriði Iceland Airwaves á sérstökum Spotify lagalista hér: Airwaves Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00 Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Iceland Airwaves verður nú þriggja daga hátíð en dagpassar verða einnig í boði. Hátíðin er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum en fyrstu staðfestu listamennirnir eru: Amyl & the Sniffers, Arlo Parks, Arny Margret, Axel Flóvent, Crack Cloud, Daughters of Reykjavík, Eydís Evensen, FLOTT, gugusar, HAM, LÓN, Metronomy, superserious og ZÖE. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tónlistarkonan Arlo Parks sem kemur fram á hátíðinni þykir einn heitasti listamaður Bretlands þessa dagana. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna í Bretlandi og er einnig tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna í ár, þar á meðal sem Best New Artist. View this post on Instagram A post shared by Arlo Parks (@arlo.parks) Metronomy er svokallað indie band sem er þekkt fyrir hressandi sviðsframkomu. Amyl & the Sniffers er svo pönkband frá Melbourne og er söngkona sveitarinnar, Amy Taylor, sögð „braka eins og rafmagnssnúra með of mikinn straum“ af tímaritinu The Guardian. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z--D1flPLnk">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk verður áberandi á hátíðinni að vanda. Má þar nefna söngkonuna Árný Margrét kemur frá Ísafirði og hefur vakið athygli fyrir söng sinn og gítarspil. Klippa: Árný Margrét - Akureyri Pródúsentinn og tónlistarkonan gugusar kemur fram en hún var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra. Rokkbandið HAM fær áhorfendur til að slamma á hátíðinni og stelpubandið FLOTT lætur sig ekki vanta. Klippa: FLOTT - Mér er drull Miðasala er nú í fullum gangi og hægt er að kynna sér þessi fyrstu atriði Iceland Airwaves á sérstökum Spotify lagalista hér:
Airwaves Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00 Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00
Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38