Halldór Jóhann: Ekki auðveldur leikur Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 27. mars 2022 20:19 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga. Vísir/Hulda Margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur við sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur þegar liðið gerði sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. Selfyssingar sem voru einu marki undir í hálfleik mættu tvíeldir í þann seinni og sigruðu 25-32. „Mér líður mjög vel. Sjö marka sigur, ég hefði alltaf tekið það fyrir leik. Fyrri hálfleikurinn var kannski ekki nógu góður af okkar hálfu en seinni hálfleikurinn var góður. Ég er mjög sáttur við þessi tvö stig, þetta er ekki auðveldir leikir, þar sem þú ætlast til þess að þú vinnir en ég er bara sáttur,“ sagði Halldór eftir leikinn. Selfyssingar virtust heldur andlausir í fyrri hálfleik og vantaði kraft í þá. Þeir komu mun kraftmeiri í seinni hálfleikinn og unnu verðskuldaðann sjö marka sigur. „Það vantaði spirit í okkur. Varnarlega vorum við rosa mjúkir og ekki að hóta, við vorum að láta þá spila rosalega mikið meðfram okkur. Ég ætla ekki að taka það af Víking, þeir spiluðu fyrri hálfleikinn mjög vel og settu góða pressu. Sóknarlega vorum við ágætir, skorum 14 mörk en vorum ekki hundrað prósent í fyrri. Vorum að hlaupa illa hraðaupphlaup og seinni bylgju en breyttum í seinni og vorum fljótir að koma okkur í fjögurra marka forystu. Svo koma þessi sjö mörk í lokin.“ Halldór segir að það hafi vantað upp og varnarleikinn hjá þeim í fyrri hálfleik sem þeir fóru yfir í hálfleiknum og löguðu í þeim seinni. „Við vorum að spila langt undir pari varnarlega í fyrri hálfleik og við þurftum að fara aðeins yfir það. Við vorum að hlaupa of mikið og hafa áhyggjur af alltof mörgum hlutum og vorum bara að vinna okkar vinnu ekki nægilega vel. Við fórum vel yfir það og svo voru ákveðnir þættir sóknarlega sem að við vildum gera betur. Fyrst og fremst komum við miklu öflugri sem lið inn í seinni hálfleikinn og það gerir það af verkum að við vinnum þennan leik með sjö mörkum.“ Í næstu umferð tekur Selfoss á móti ÍBV og vill Halldór að þeir haldi standard og eigi góðan leik. „Að við spilum góðan leik. Við erum með gott lið og ég vill að við höldum standard og að það séu ekki miklar sveilfur í leik okkar. Ef við spilum góðan leik þá eigum við fína möguleika á móti ÍBV. Þeir eru með sterkt lið en ef við erum ekki á okkar besta degi þá verður það mjög erfitt.“ UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Selfyssingar geta komið sér nær því að ná heimaleikjarétti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með sigri gegn föllnum Víkingum. 27. mars 2022 17:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur þegar liðið gerði sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. Selfyssingar sem voru einu marki undir í hálfleik mættu tvíeldir í þann seinni og sigruðu 25-32. „Mér líður mjög vel. Sjö marka sigur, ég hefði alltaf tekið það fyrir leik. Fyrri hálfleikurinn var kannski ekki nógu góður af okkar hálfu en seinni hálfleikurinn var góður. Ég er mjög sáttur við þessi tvö stig, þetta er ekki auðveldir leikir, þar sem þú ætlast til þess að þú vinnir en ég er bara sáttur,“ sagði Halldór eftir leikinn. Selfyssingar virtust heldur andlausir í fyrri hálfleik og vantaði kraft í þá. Þeir komu mun kraftmeiri í seinni hálfleikinn og unnu verðskuldaðann sjö marka sigur. „Það vantaði spirit í okkur. Varnarlega vorum við rosa mjúkir og ekki að hóta, við vorum að láta þá spila rosalega mikið meðfram okkur. Ég ætla ekki að taka það af Víking, þeir spiluðu fyrri hálfleikinn mjög vel og settu góða pressu. Sóknarlega vorum við ágætir, skorum 14 mörk en vorum ekki hundrað prósent í fyrri. Vorum að hlaupa illa hraðaupphlaup og seinni bylgju en breyttum í seinni og vorum fljótir að koma okkur í fjögurra marka forystu. Svo koma þessi sjö mörk í lokin.“ Halldór segir að það hafi vantað upp og varnarleikinn hjá þeim í fyrri hálfleik sem þeir fóru yfir í hálfleiknum og löguðu í þeim seinni. „Við vorum að spila langt undir pari varnarlega í fyrri hálfleik og við þurftum að fara aðeins yfir það. Við vorum að hlaupa of mikið og hafa áhyggjur af alltof mörgum hlutum og vorum bara að vinna okkar vinnu ekki nægilega vel. Við fórum vel yfir það og svo voru ákveðnir þættir sóknarlega sem að við vildum gera betur. Fyrst og fremst komum við miklu öflugri sem lið inn í seinni hálfleikinn og það gerir það af verkum að við vinnum þennan leik með sjö mörkum.“ Í næstu umferð tekur Selfoss á móti ÍBV og vill Halldór að þeir haldi standard og eigi góðan leik. „Að við spilum góðan leik. Við erum með gott lið og ég vill að við höldum standard og að það séu ekki miklar sveilfur í leik okkar. Ef við spilum góðan leik þá eigum við fína möguleika á móti ÍBV. Þeir eru með sterkt lið en ef við erum ekki á okkar besta degi þá verður það mjög erfitt.“
UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Selfyssingar geta komið sér nær því að ná heimaleikjarétti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með sigri gegn föllnum Víkingum. 27. mars 2022 17:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Selfyssingar geta komið sér nær því að ná heimaleikjarétti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með sigri gegn föllnum Víkingum. 27. mars 2022 17:15